Home // 2012 // nóvember // 22

Dagbók fyrir mannréttindi !

í einum tímanum fórum við í leik sem var þannig skipulagður að við áttum að sjá ein mannréttindi og teikna upp á töflu og giska hvað það var. Í tímanum á eftir fórum við að spila nokkurskonar alias og svo var ég veikur í tímanum á eftir honum og núna er ég að skrifa dagbók 😀

http://www.visindavefur.is/svar.asp?id=2453