Home // Náttúrufræði // Frozen planet 23.4.2013

Frozen planet 23.4.2013

Á þriðjudeginum horfðum við á myndina Frozen planet eftir

á meðan hópur b var að vinna með frumdýr (við gerðum það í síðustu viku !) horfðum við á Frozen planet eftir David Attenborough  en myndin byrjaði í suðurskautinu og það byrjaði að koma birna sem var að fara í hýði hún gróf smá holu í snjóinn og lagðist niður og svo lét hún snjó fara yfir sig og svo var hún komin lengst undir snjóinn! svo komu fullt af öndum sem heita gleraugnaæðar það eru æðarfuglar sem fara út um allan heim, þær finna sér smá part af vatninu sem ekki er frosið  en síðan frýs vatnið smám saman og það verður of kalt fyrir fuglana og þeir deyja :( svo færist kuldinn sunnar á suðurskautslandið og það myndast ískristalar. svo elta úlfar vísunda sem eru að færa sig en það er erfiðara að hlaupa í snjónum fyrir svona lítil dýr svo þau reyna að vera í sporunum hjá vísundunum svo nær kvenkyns úlfurin einum 1 árs vísundi en karlinn vill ekki meiðast og svo nær úlfurinn honum og býtur hann en það var frekar mikil slagsmál og það var stigið á úlfinn og hann var alblóðugur. svo kom aftur ísbjörninn og þá var kominn húnn og þá vaknaði ísbjörninn og gaf honum að borða. og svo síðast komu mörgæsirnar og þá voru pabbarnir búnir að vera með ungana undir löppunum í næstum því heilann vetur og svo sameinuðus mömmurnar og pabbarnir eftir 3 mánuði sumir lifðu en aðrir ekki og svo fóru karlarnir í sjóinn the end !

frozen planet

Mörgæsir

Hluti af Frozen Planet tekinn upp í dýragarði

Posted in Náttúrufræði

1 Comment

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *