Home // Hlekkur 1 // Munurinn á vistkerfi Íslands og Danmörku

Munurinn á vistkerfi Íslands og Danmörku

Í byrjun skólans fór 10 bekkur í Danmörku og þar gerðum við margt skemmtileg eins og að labba út um allt og fara í gegnum skóga og fleira, í danmörku eru mun fleiri dýr og allt önnur náttúra eins og í danmörku er mikið af stórum og þykkum trjám og mikið af ávaxtatrjám eins og plómutré, eplatré og fl, og svo eru fleiri dýr eins og skógarmýtlar sem eru pöddur sem geta verið hættulegar ef þær fá að vera lengi inn í manni og sjúga blóðið manns, 7 fengu skógarmýtil, svo voru fleiri dýr sem eru ekki á íslandi eins og íkornar, drekaflugur, hyrtir, krákur, froskar, maurar og mun fleiri geitunar en á íslandi og fl, Áður fyrr voru skógar um 80-90% af Danmörku . Nú er stundaður mjög umfangsmikill landbúnaður í landinu og hafa skógar verið ruddir auk þess sem 95-98% af upprunalegum vötnum hafa verið þurrkuð upp, það er mun betra veður í danmörku en stundum mikil rigning eins og þegar við fórum í tivoli í köben rigndi risastórum dropum en það var samt sól og þessvegna geta t.d. ávaxtatrén verið þar. og þessvegna eru svona rosalega stór og breið tré meðan við að á íslandi eru þau mjó og minni, vatnið er mun verra í danmörku því það er kalk í vatninu.

 

eplin

 

epli á eplatré (þau eru frekar lítil eplin)

epli

 

 

epli á eplatré (þau eru frekar lítil eplin)

mítill

þetta er skógarmítill inn í húð manns

 

 

 

Heimildir:

http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3919

http://www.feykir.is/archives/38231

http://oliviatriviaa.blogspot.com/

Posted in Hlekkur 1, Náttúrufræði

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *