Home // 2014 // janúar

Vísindavaka 2014

Ég ætla að skrifa aðeins um vísindavökuna, ég var með Arnþóri, Ágústi og Håkoni við fórum í fyrsta tímanum og leituðum að því sem við ætluðum að gera en þá sáum við á youtube „tilraun“ sem var að reyna að búa til krap úr gosdrykkjum en ekki klaka Hérna er hún, ég var í reykjavík svo ég gat ekki hjálpað þeim að framkvæma hana svo þeir gerðu hana og ég átti svo að klippa þegar ég kæmi aftur á flúði, þeir sögðu að þetta hefði virkað en ekki verið flott tilraun og þeim langaði að gera aðra svo við fórum og hugsuðum um aðra í tíma 2 en  þá ákváðum við að gera Fire tornado  en vorum  líka með plan C sem var að gera kertatilraun, við fórum heim til ágústs og ætluðum að gera hana en þá fundum við ekki netið eða það sem átti að vera utan um eldinn, þannig við ákváðum að gera Kertatilraunina, Hún er frekar einföld, það eina sem við þurftum að gera var að taka skál og setja vatn í skálina, það er betra að nota matarlit til þess að gera vatnið meira áberandi frá kertinu, við settum kertið ofan í en það datt alltaf því það var óstöðugt undir svo ég ákvað að skera smá af kertinu, og svo kveiktum við og settum glas ofan á og þá sáum við vatnið rísa upp í glasið :)

Afhverju gerist það ?

Hitinn í glasinu fær loftið til að þenjast út, þegar kertið slöknar og loftið fer að kælast fer loftið að soga vatnið upp. Vatnið sogast vegna þess að það er lítill þrístingur innan í glasinu enn mikill fyrir utan,

mér fannst þetta skemmtilegt verkefni og gaman að gera eitthvað annað en að vinna í bókum og læra glósur (þótt það hafi ekki verið mikið af því), mér finnst að það ætti að halda þessu áfram að vera með vísindavöku vegna þess að þetta er skemmtilegt og góð leið til þess að hækka einkunina sína,

Mér finnst þessi skemmtileg Eldur í flösku og þessi Water Tornado en það er fullt af fleiri tilraunum sem eru skemmtilegar,

Fréttir:

Á klepp eftir mikla kanabisneyslu

Er óhætt að lita á sér hárið ?

Uppgvötvuðu nýja tegund ferskvatnshöfrunga  

Fundu risastórandemant í suður-afríku

Sprengistjarna í nálægri stjörnuþoku

Hann getur ekki talað en er snillingur að setja upp ikea húsgögn

Myndband:

Eldingar hjá styttu :)

Myndir:

http://www.allposters.com/-sp/Endangered-Species-Posters_i8678125_.htm

Hvað er eðlisfræði ?

Eðlisfræði er sú grein náttúruvísindanna sem fjallar um samhengi efnisorkutíma og rúmsog beitir vísindalegum aðferðum við hönnun líkana, sem setja náttúrufyrirbæri ístærðfræðilegan búning. Eðlisfræðingar rannsaka m.a. víxlverkun efnis og geislunar og samhengi efnis og orku, tíma og rúms án þess að reyna að svara grundvallarspurningum eins og hvað efni, orka, tími og rúm eru. Eðlisfræðin skýrir efni þannig að það sé samsett úrfrumeindum, sem eru samsettar úr kjarneindum, sem aftur eru gerðar úr kvörkum. Efni og orka eru í raun sama fyrirbærið samkvæmt afstæðiskenningunni. Geislun er skýrð meðljóseindum og/eða rafsegulbylgjum (tvíeðli). Lögmál eðlisfræðinnar eru flest sett fram sem stærðfræðijöfnur, yfirleitt sem línulegt samband tveggja stærða, eða sem 1. eða 2. stigsdeildajöfnur. Nútímaeðlisfræðin reynir að sameina megingreinar eðlisfræðinnar,rafsegulfræði (rafsegulkrafturinn), þyngdaraflsfræði (þyngdarkrafturinn) og kjarneðlisfræði(sterka- og veika kjarnakraftinn) í eina allsherjarkenningu.

Heimildir;

http://is.wikipedia.org/wiki/E%C3%B0lisfr%C3%A6%C3%B0i