Home // Hlekkur 2 // Þurrís ¨!

Þurrís ¨!

þetta var það sem við vorum að gera í tímanum sem var mjög gaman. þurrís er mjög kaldur ís sem má alsekki koma við því maður getur fengið kul sem er sama og að brenna sig nema bara það er kalt. munurinn á þurrís og klaka er að þurrís er frosin koldvísýringur en klaki frosið vatn. þurrís breytist í gas við -79.5°C

Posted in Hlekkur 2, Hlekkur 3, Náttúrufræði

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *