Home // Náttúrufræði // BLOGG 12/03/2014

BLOGG 12/03/2014

Mánudaginn var Gyða ekki svo við máttum fara frjálst í tölvuveri en ég fékk að fara heim og þar aflaði ég mér smá upplýsinga um tunglið en ég ætla að skrifa um það.

Fimmtudaginn fengum við glósur og hugtakakort og við fórum í gegnum glósurnar og settum helling á hugtakakortið en við lærðum um innri öfl, ytri öfl og fleira og líka pangea sem er að öll lönd eru föst saman !

pangea2

Fréttir:

Ekki hægt að hreinsa þungmálma úr Reykjavíkurtjörn

Íslenskur hestur í kviksyndi

Posted in Náttúrufræði

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *