Home // Hlekkur 4 // 4. Hlekkur, Vika 3

4. Hlekkur, Vika 3

Mánudagurinn: Í fyrri tímanum vorum við að fjalla um jarðfræði Hrunamannahrepps. og í þeim seinni vorum við að finna upplýsingar um það sem við ætlum að skrifa í ritgerðinni ! ég ætla að skrifa um tunglið !!!

Fimmtudagurinn: þá fórum við í stöðvavinnu, það var mjög gaman og mjög fróðlegt við ættum að gera það oftar ! Svo voru 2 konur að fylgjast með okkur. hér eru stöðvarnar sem ég gerði !:

Stöðvavinna 13/03/14

1. Ég fór inná náttúrufræðistofnun og las um jarðfræði ég lærði að:
Jarðfræði snýst ekki bara um þekkingu á aldri og gerð jarðlaga og jarðminja heldur
einnig á þeim ferlum sem stjórna uppbyggingu og þróun þeirra, Íslenskur
berggrunnur er ungur, elstu jarðlögin eru um 15 milljón ára.
Tengillinn á jarðfræðivefinn http://www.ni.is/jardfraedi/

2. Næst fór ég inná google earth og skoðaði heimavöll Real Madrid á spáni, fór á
ströndina á benidorm, skoðaði Eiffel turninn og endaði svo á því að kíkja í Legoland 
mér finnst google earth vera mjög sniðug vegna þess að maður getur skoðað allan
heiminn og ef manni langar að fara til útlanda getur maður byrjað á því að fara á
google earth og skoða staðinn 
Tengillinn á google earth en ég fór í tölvunni http://www.google.com/earth/

3. Svo fór ég að skoða í bók sem heitir heaven & earth í henni voru myndir
af fullt af stöðum á jörðinni og af jörðinni og úr geimnum. Það sem mér
fannst merkilegast að sjá voru eldfjöllin í vesuvius á ítalíu !

13. Ég skoðaði silfurberg og var það mjög gaman, það er mjög fallegt og
mjög merkilegt smá um það: Lengi vel fannst silfurberg óvíða nema á
Íslandi.
Tengillinn á vísindavefinn http://www.visindavefur.is/article.php?id=24

Hér er mynd af bókinni : download

 

Og af silfurberginu !: silfurberg

 

 

Nokkrar fréttir:

Vélmenni leysir Rúbik´s kubb á 3,253 sekúndum

Gömul hjón keyrðu inn í verslun

Misheppnuð heimsmetstilraun

Posted in Hlekkur 4

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *