Home // Archive by category "Hlekkur 2"

Þurrís ¨!

þetta var það sem við vorum að gera í tímanum sem var mjög gaman. þurrís er mjög kaldur ís sem má alsekki koma við því maður getur fengið kul sem er sama og að brenna sig nema bara það er kalt. munurinn á þurrís og klaka er að þurrís er frosin koldvísýringur en klaki frosið vatn. þurrís breytist í gas við -79.5°C

25-28 nóvember

Á mánudeginum fórum við í skyndikönnun úr lotukerfinu mér fannst þessi könnun frekar erfið því ég skil ekki nógu vel hvernig það á að stilla efnajöfnur en það lærist örruglega svo seinna í tímanum tók Gyða smá fyrirlestur um jónir og sýrustig og var það bara fínt :)

á fimmtudeginum  kíktum við yfir kannanirnar og fannst okkur það ekki koma nógu vel út svo flestir strákarnir taka könnunina aftur núna á fimmtudaginn, eftir það fórum við í hópavinnu, við áttum að mæla sýrustig mismunandi vökva annarsvegar með heimagerðum vísi og hins vegar með sýrustigsstrimlum, Gyða gerði heimagerða vísa með rauðkáli, hún sauð það og lét vatnið verða fjólublátt af því að svo helltum við smá vatni útí hvern vökva og þá sáum við  hvernig liturinn varð mismunandi og gátum við þá séð hvort það var súrt eða basískt með því að sjá litina.

Ég gerði þetta í gamla skólanum mínum þegar ég var í 8 bekk:

skýrsla:

Atugun á sírustigi (ph gildi) 02.12.2011

tilganur: AÐ finna ph gildi nokkura vökva

TÆKI/EFNI: ph strimlar og litakvarði. ýmsir vökvar

FRAMKVÆMD: dýfum strimlunum í ýmiskonar vökva og lesum í litakvarðan. skráum svo niðurstöðurnar.

NIÐURSTÖÐUR:

munnvatn=7-8

edik=2,5

leisigeisli=10

snjór=5,5

þvag=5

kranavatn=6

matarsóti og vatn=9

kaffi=6

tuska=6

mandarína og kivi= 4

mjólk=7,5

ÁLIGTUN: þar sem snjór við skólann var PH 5,5 hlítur rað vera súrt regn nálægt skólanum. Hlitur að koma frá bílaumferð.   Allt sem er undir ph7 er súrt  yfir ph7 er þá basískt  PH7 = hlutlaust

og svo þetta:

 

Súrt regn er regn sem hefur verið gert súrt með tilteknum mengunarefnum úr lofti. Súrt regn er tegund af útfellingu sýru, sem getur birst í mörgum formum. Bleyta úrkomu er rigning, slydda, snjór, eða þoku sem hefur orðið meira súr en venjulega. Þurr úrkomma er annars konar útfellingu sýru, og þetta er þegar lofttegundir og rykagnir verða súrar. Bæði blautur og þurr brottvikning er hægt að fara með vindi og stundum mjög langar vegalengdir. Súrt regn í blautum og þurrum formum fellur á byggingar, bíla og tré og getur gert vötn súr. Súrt regn í þurru formi er hægt að andað af fólki og getur valdið heilsu vandamál í sumum.

 

Hér koma 4 myndir síðan í tilrauninni:

image (1)

image (2)

pic3

pic

 

 

Smá fróðleikur:

Hvað er sýrustig (ph)

Hvort er íslenskt vatn hart eða mjúkt og hvert er sýrustig þess

 

Örfáar fréttir:

Yfir 4000 stunguóhöpp

Vara við hreindýrum á vegum

Meiri spilling mælist á íslandi

Hafísröndin færist nær landi

 

 

220px-PH_Scale.svg