Home // Archive by category "Hlekkur 6"

Blogg 24-28 mars !

Mánudagur: Ég fór til tannlæknis !

Fimmtudagur: Við fórum að vinna í ritgerð vegna þess að flest allir voru á eitthverju tengdu árshátíðarvali, ég er að skrifa um tunglið vegna þess að mér finnst það gaman og vegna þess að ég var búinn að gera glærusýningu um nasa í fyrra.

Fréttir:

Magnað myndskeið: Haförn og tófa tókust á um hrút í grennd við Búrfellsvirkjun

Tíu myndir sem munu breyta því hvernig þú sérð nokkra þekktustu staði heims

Myndskeiðið sem hefur slegið í gegn: Tvífættur hundur fer í sína fyrstu ferð á ströndina

Kitl var notað sem pyntingaraðferð