Home // Archive by category "Náttúrufræði"

Blogg 24-28 mars !

Mánudagur: Ég fór til tannlæknis !

Fimmtudagur: Við fórum að vinna í ritgerð vegna þess að flest allir voru á eitthverju tengdu árshátíðarvali, ég er að skrifa um tunglið vegna þess að mér finnst það gaman og vegna þess að ég var búinn að gera glærusýningu um nasa í fyrra.

Fréttir:

Magnað myndskeið: Haförn og tófa tókust á um hrút í grennd við Búrfellsvirkjun

Tíu myndir sem munu breyta því hvernig þú sérð nokkra þekktustu staði heims

Myndskeiðið sem hefur slegið í gegn: Tvífættur hundur fer í sína fyrstu ferð á ströndina

Kitl var notað sem pyntingaraðferð

BLOGG 12/03/2014

Mánudaginn var Gyða ekki svo við máttum fara frjálst í tölvuveri en ég fékk að fara heim og þar aflaði ég mér smá upplýsinga um tunglið en ég ætla að skrifa um það.

Fimmtudaginn fengum við glósur og hugtakakort og við fórum í gegnum glósurnar og settum helling á hugtakakortið en við lærðum um innri öfl, ytri öfl og fleira og líka pangea sem er að öll lönd eru föst saman !

pangea2

Fréttir:

Ekki hægt að hreinsa þungmálma úr Reykjavíkurtjörn

Íslenskur hestur í kviksyndi

Hringrásir efna og orkuflæði

  1. Kolefni er í eilífri hringrás, nefnið nokkur dæmi um mislangar hringrásir kolefnis.  Finndu myndir til stuðning

Á einum sólarhring:

„Byggplanta sem bindur á hverjum degi kolefnisfrumeindir úr andrúmsloftinu
við ljóstillífun sína. Hún brennir um leið hluta af þeim glúkósa sem hún hefur framleitt til þess að fá
orku, hún andar. Þá losnar lítill hluti kolefnisins aftur út í andrúmsloftið, á sama degi og það var
bundið í ljóstillífuninni. Kolefnið fer fram og til baka á einum sólarhring.“

Á einu ári:

„Byggplantan notar mikinn hluta glúkósans, sem hún framleiddi við ljóstillífunina, til að búa
til mjölva úr bygginu. Bóndin sker svo byggið og lætur það í hlöðuna sína. Þar étur músin það og
líkaminn hennar tekur til sín kolefnisfrumeindirnar. Þegar músin brennir svo fæðunni og andar geta
kolefnisfrumeindirnar aftur borist út í andrúmsloftið í formi koltvíoxíðs. Þá getur verið liðið ár frá því
að kolefnið var bundið í byggplöntunni.“

Þurrís ¨!

þetta var það sem við vorum að gera í tímanum sem var mjög gaman. þurrís er mjög kaldur ís sem má alsekki koma við því maður getur fengið kul sem er sama og að brenna sig nema bara það er kalt. munurinn á þurrís og klaka er að þurrís er frosin koldvísýringur en klaki frosið vatn. þurrís breytist í gas við -79.5°C

blogg :)

á mánudeginum skoðuðum við fréttir um allskonar og svo fórum við niður í tölvuver og fórum í „leiki“ eins og phet og fleira.

á fimmtudeginum fórum við í próf og mér gekk ágætlega svo fórum við yfir prófin hjá hvor öðrum :)

ég mæli með því að þið horfið á geggjaðar græjur sem var í gær :)

Fréttir:

Englendingar búa sig undir meira flóð

 

 

Hlekkur 5 05, 02, 2014

á mánudeginum horðfðum við á myndband um straumrásir mér fannst það hjálpa mér helling  og ég sá hvernig  það virkar og svo fórum við í gegnum glósur.

 

á fimmtudeginum fórum við í stöðvar og þar gerði ég þetta og skrifaði smá um Það:

Stöðvavinna-rafmagn

  1. Við  byrjuðum á því að fara í leik inná phet við völdum leik sem hét John Travoltage en hann er þannig að John Travolta er að nudda löppinni í möttu sem er á jórðunni og svo snertir hann hurðahún. Af hverju gerist þetta ? ástæðan er sú að það kemur stöðurafmagn og það leiðir í gegn.

 

  1. Næst fórum við í leik á BBC sem heitir Circuits of Conductors við áttum að prufa að tengja nokkra hluti og sjá hvort það myndi leiða við sáum að allt sem var úr eitthverskonar málmi leiddi en ekki það sem var úr korki eða  gúmmíi og svo sáum við að það þyrfti að nota batterí til þess að það gæti skínt og að ef við settum 2 batterí þá skíndi  meir.

4.    Við fóru minná fallorka.is og skoðuðum þar rafmagn og lásum þar um hvað við áttum að passa okkur á með rafmagn eins og ekki snerta brotnar klær og fleira og svo lærðum við um það hvaða heimilistæki notuðu mest af raforku það raftæki sem notar minnst er kaffivélin eða 2% og það sem notar mest eru ljósgjafarnir eða 16%.

7. Við ætluðum að reyna að láta álpappír hreyfast með því að nudda blöðru við stálull og láta það leiða. Hvernig? Með því að nota plasttappa og setja bréfaklemmu í gegn og svo aðra og setja álpappír á og svo settum við það í glerglas og nudduðum blöðruna og reyndum að setja það við bréfaklemmuna en það kom bara pínu hreyfing.

 

mér fannst þetta skemmtilegt

Vísindavaka 2014

Ég ætla að skrifa aðeins um vísindavökuna, ég var með Arnþóri, Ágústi og Håkoni við fórum í fyrsta tímanum og leituðum að því sem við ætluðum að gera en þá sáum við á youtube „tilraun“ sem var að reyna að búa til krap úr gosdrykkjum en ekki klaka Hérna er hún, ég var í reykjavík svo ég gat ekki hjálpað þeim að framkvæma hana svo þeir gerðu hana og ég átti svo að klippa þegar ég kæmi aftur á flúði, þeir sögðu að þetta hefði virkað en ekki verið flott tilraun og þeim langaði að gera aðra svo við fórum og hugsuðum um aðra í tíma 2 en  þá ákváðum við að gera Fire tornado  en vorum  líka með plan C sem var að gera kertatilraun, við fórum heim til ágústs og ætluðum að gera hana en þá fundum við ekki netið eða það sem átti að vera utan um eldinn, þannig við ákváðum að gera Kertatilraunina, Hún er frekar einföld, það eina sem við þurftum að gera var að taka skál og setja vatn í skálina, það er betra að nota matarlit til þess að gera vatnið meira áberandi frá kertinu, við settum kertið ofan í en það datt alltaf því það var óstöðugt undir svo ég ákvað að skera smá af kertinu, og svo kveiktum við og settum glas ofan á og þá sáum við vatnið rísa upp í glasið :)

Afhverju gerist það ?

Hitinn í glasinu fær loftið til að þenjast út, þegar kertið slöknar og loftið fer að kælast fer loftið að soga vatnið upp. Vatnið sogast vegna þess að það er lítill þrístingur innan í glasinu enn mikill fyrir utan,

mér fannst þetta skemmtilegt verkefni og gaman að gera eitthvað annað en að vinna í bókum og læra glósur (þótt það hafi ekki verið mikið af því), mér finnst að það ætti að halda þessu áfram að vera með vísindavöku vegna þess að þetta er skemmtilegt og góð leið til þess að hækka einkunina sína,

Mér finnst þessi skemmtileg Eldur í flösku og þessi Water Tornado en það er fullt af fleiri tilraunum sem eru skemmtilegar,

Fréttir:

Á klepp eftir mikla kanabisneyslu

Er óhætt að lita á sér hárið ?

Uppgvötvuðu nýja tegund ferskvatnshöfrunga  

Fundu risastórandemant í suður-afríku

Sprengistjarna í nálægri stjörnuþoku

Hann getur ekki talað en er snillingur að setja upp ikea húsgögn

Myndband:

Eldingar hjá styttu :)

Myndir:

http://www.allposters.com/-sp/Endangered-Species-Posters_i8678125_.htm

Hvað er eðlisfræði ?

Eðlisfræði er sú grein náttúruvísindanna sem fjallar um samhengi efnisorkutíma og rúmsog beitir vísindalegum aðferðum við hönnun líkana, sem setja náttúrufyrirbæri ístærðfræðilegan búning. Eðlisfræðingar rannsaka m.a. víxlverkun efnis og geislunar og samhengi efnis og orku, tíma og rúms án þess að reyna að svara grundvallarspurningum eins og hvað efni, orka, tími og rúm eru. Eðlisfræðin skýrir efni þannig að það sé samsett úrfrumeindum, sem eru samsettar úr kjarneindum, sem aftur eru gerðar úr kvörkum. Efni og orka eru í raun sama fyrirbærið samkvæmt afstæðiskenningunni. Geislun er skýrð meðljóseindum og/eða rafsegulbylgjum (tvíeðli). Lögmál eðlisfræðinnar eru flest sett fram sem stærðfræðijöfnur, yfirleitt sem línulegt samband tveggja stærða, eða sem 1. eða 2. stigsdeildajöfnur. Nútímaeðlisfræðin reynir að sameina megingreinar eðlisfræðinnar,rafsegulfræði (rafsegulkrafturinn), þyngdaraflsfræði (þyngdarkrafturinn) og kjarneðlisfræði(sterka- og veika kjarnakraftinn) í eina allsherjarkenningu.

Heimildir;

http://is.wikipedia.org/wiki/E%C3%B0lisfr%C3%A6%C3%B0i

25-28 nóvember

Á mánudeginum fórum við í skyndikönnun úr lotukerfinu mér fannst þessi könnun frekar erfið því ég skil ekki nógu vel hvernig það á að stilla efnajöfnur en það lærist örruglega svo seinna í tímanum tók Gyða smá fyrirlestur um jónir og sýrustig og var það bara fínt :)

á fimmtudeginum  kíktum við yfir kannanirnar og fannst okkur það ekki koma nógu vel út svo flestir strákarnir taka könnunina aftur núna á fimmtudaginn, eftir það fórum við í hópavinnu, við áttum að mæla sýrustig mismunandi vökva annarsvegar með heimagerðum vísi og hins vegar með sýrustigsstrimlum, Gyða gerði heimagerða vísa með rauðkáli, hún sauð það og lét vatnið verða fjólublátt af því að svo helltum við smá vatni útí hvern vökva og þá sáum við  hvernig liturinn varð mismunandi og gátum við þá séð hvort það var súrt eða basískt með því að sjá litina.

Ég gerði þetta í gamla skólanum mínum þegar ég var í 8 bekk:

skýrsla:

Atugun á sírustigi (ph gildi) 02.12.2011

tilganur: AÐ finna ph gildi nokkura vökva

TÆKI/EFNI: ph strimlar og litakvarði. ýmsir vökvar

FRAMKVÆMD: dýfum strimlunum í ýmiskonar vökva og lesum í litakvarðan. skráum svo niðurstöðurnar.

NIÐURSTÖÐUR:

munnvatn=7-8

edik=2,5

leisigeisli=10

snjór=5,5

þvag=5

kranavatn=6

matarsóti og vatn=9

kaffi=6

tuska=6

mandarína og kivi= 4

mjólk=7,5

ÁLIGTUN: þar sem snjór við skólann var PH 5,5 hlítur rað vera súrt regn nálægt skólanum. Hlitur að koma frá bílaumferð.   Allt sem er undir ph7 er súrt  yfir ph7 er þá basískt  PH7 = hlutlaust

og svo þetta:

 

Súrt regn er regn sem hefur verið gert súrt með tilteknum mengunarefnum úr lofti. Súrt regn er tegund af útfellingu sýru, sem getur birst í mörgum formum. Bleyta úrkomu er rigning, slydda, snjór, eða þoku sem hefur orðið meira súr en venjulega. Þurr úrkomma er annars konar útfellingu sýru, og þetta er þegar lofttegundir og rykagnir verða súrar. Bæði blautur og þurr brottvikning er hægt að fara með vindi og stundum mjög langar vegalengdir. Súrt regn í blautum og þurrum formum fellur á byggingar, bíla og tré og getur gert vötn súr. Súrt regn í þurru formi er hægt að andað af fólki og getur valdið heilsu vandamál í sumum.

 

Hér koma 4 myndir síðan í tilrauninni:

image (1)

image (2)

pic3

pic

 

 

Smá fróðleikur:

Hvað er sýrustig (ph)

Hvort er íslenskt vatn hart eða mjúkt og hvert er sýrustig þess

 

Örfáar fréttir:

Yfir 4000 stunguóhöpp

Vara við hreindýrum á vegum

Meiri spilling mælist á íslandi

Hafísröndin færist nær landi

 

 

220px-PH_Scale.svg

 

 

 

vikan 16-20 september

Í þessari viku var dagur íslenskrar náttúru og hinir fóru að tína birkifræ, ég var veikur. En á fimmtudaginn var ég og strákarnir voru sér og stelpurnar sér, við vorum að gera plaköt um gróðurhúsaáhrif ég var með Helga og Óskari í hóp.

Smá um gróðurhúsaáhrif:

Fræðimenn eru nokkurn veginn sammála um að það sem veldur hækkun á hitastigi jarðar sé aukning á styrk svokallaðra gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum. Sú lofttegund sem leikur hér lykilhlutverk er koltvíoxíð (CO2). Meðal annarra gróðurhúsalofttegunda eru vatnsgufa, metan, tvínituroxíð (N2O), óson (O3) og ýmis halógen-kolefnissambönd sem framleidd eru í iðnaði.Til þess að átta sig á verkan þessara efna og hvers vegna þau eru kennd við gróðurhús er mikilvægt að skoða hvernig geislar sólar hegða sér á jörðinni.
Þegar sólargeislar falla á lofthjúp jarðar endurkastast 26% þeirra strax aftur út í geiminn vegna frákasts frá skýjum og ýmsum ögnum í lofthjúpnum. Skýin og agnir í andrúmsloftinu gleypa svo í sig um 19% þeirra geisla sem berast frá sólu en afgangurinn, 55%, nær að yfirborði jarðar. Af þeim geislum er 4% varpað strax aftur út í geim. Hin 51% hafa margvísleg áhrif og valda meðal annars bráðnun jökla, uppgufun vatns og hitun yfirborðsins. Síðast en ekki síst nýtast þessir geislar til ljóstillífunar plantna.

 

pic

Global Warming 101

In Global Warming

Fréttir:

Gríðarlegur stormur í Kína

Ropandi beljur auka gróðurhúsaáhrif.

Þróa lyf sem virkar gegn öllum innflúensum

Grænt ljós á olíuvinnslu í frumskógum Amazon

Heimildir:

http://www.visindavefur.is/svar.php?id=4686

http://healthzona.net/global-warming/

 

Munurinn á vistkerfi Íslands og Danmörku

Í byrjun skólans fór 10 bekkur í Danmörku og þar gerðum við margt skemmtileg eins og að labba út um allt og fara í gegnum skóga og fleira, í danmörku eru mun fleiri dýr og allt önnur náttúra eins og í danmörku er mikið af stórum og þykkum trjám og mikið af ávaxtatrjám eins og plómutré, eplatré og fl, og svo eru fleiri dýr eins og skógarmýtlar sem eru pöddur sem geta verið hættulegar ef þær fá að vera lengi inn í manni og sjúga blóðið manns, 7 fengu skógarmýtil, svo voru fleiri dýr sem eru ekki á íslandi eins og íkornar, drekaflugur, hyrtir, krákur, froskar, maurar og mun fleiri geitunar en á íslandi og fl, Áður fyrr voru skógar um 80-90% af Danmörku . Nú er stundaður mjög umfangsmikill landbúnaður í landinu og hafa skógar verið ruddir auk þess sem 95-98% af upprunalegum vötnum hafa verið þurrkuð upp, það er mun betra veður í danmörku en stundum mikil rigning eins og þegar við fórum í tivoli í köben rigndi risastórum dropum en það var samt sól og þessvegna geta t.d. ávaxtatrén verið þar. og þessvegna eru svona rosalega stór og breið tré meðan við að á íslandi eru þau mjó og minni, vatnið er mun verra í danmörku því það er kalk í vatninu.

 

eplin

 

epli á eplatré (þau eru frekar lítil eplin)

epli

 

 

epli á eplatré (þau eru frekar lítil eplin)

mítill

þetta er skógarmítill inn í húð manns

 

 

 

Heimildir:

http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3919

http://www.feykir.is/archives/38231

http://oliviatriviaa.blogspot.com/