Bjartur Karlssonbjartur flotti

Hlekkur 1 Vika 5

Á mánudaginn byrjuðum við að fara í stofuna að fá glærur frá Gyðu.  Eftir það fórum við í tölvuver og æfa fyrir próf með því að skoða eitt á nátturufræði síðunni.

  1. Hvað er líffræðilegur fjölbreytileiki?  ..og nákvæmari útskýring hér
  2. Vefur Umhverfisstofnunar Evrópu Skoðaðu vefinn.  Hvað finnur þú um líffræðilegan fjölbreytileika – bara skoða og hugsa – ekki svara skriflega.
  3. Alþjóðlegt ár líffræðilegs fjölbreytileika -eða Áratugur líffræðilegs fjölbreytileika.
  4. Líffræðilegur fjölbreytileiki minnkar á Norðurlöndum. Hvað er átt við?
  5. Þegar hingað er komið átt þú að geta svarað því hvort líffræðilegur fjölbreytileiki er eitthvað sem við Íslendingar þurfum að hafa áhyggjur af?
  6. Hvernig getur þú tengt Þjórsárver og það sem þú hefur lært um þau við umræðuna um líffræðilegan fjölbreytileika?
  7. Myndband um líffræðilegan fjölbreytileika Eftir að hafa skoðað myndina – hvað fannst þér merkilegast?

Þetta er það sem við vorum að skoða.

Á þriðjudaginn fórum við í Alias um það sem við vorum að læra í hlekknum og skifta okkur í 3 lið sem voru 3 í og Patryk var tímavörður.  þegar við vorum búin með Aliasið var búið fórum við í könnun í seinni part tímajns.