Bjartur Karlssonbjartur flotti

Hlekkur 2 Vika 3

Á mánudaginn var fyrir lestra tími um blóðflokka og fórum yfir glærur.

Á þriðjudaginn vorum við í stöðvavinnu.

Hér eru stöðvarnar:

 1. Tölva – erfdir.is
 2. Lifandi vísindi – valdar greinar
 3. Hugtök – erfðir og þróun – para saman
 4. Bók – Maðurinn (JPV)
 5. Tölva – genetics 101
 6. Bók – Inquiry into Life
 7. Verkefni – blóðflokkar
 8. Tölva – réttur blóðflokkur! – blóðgjafaleikurinn
 9. Verkefni – kynbundnar erfðir
 10. Sjálfspróf
 11. Hugtakavinna – kort og krossglíma
 12. Tölva – fræðslumynd

Grænletruðu stöðvarar eru þær sem ég fór á.  Í stöð 1 áttum við að lesa tegsta og svara spurningum.  Í stöð 8 áttum við að bjarga lífi 3 manneskja  með því að gefa þeim blóð.

Á fimtudaginn var stutt könnun um hlekkin og eftir könnunina horfðum við á fræðslumynd.

Fréttir:

Kynlífsfræðingur hneykslar: Konur yfir fertugu verða að fara í lýtaaðgerðir til að halda í makana

Stórkostlega misheppnaðar þýðingar úr kínversku

Eiga karlar að pissa sitjandi eða standandi? Ný rannsókn svarar þessu

Gluggalausar flugvélar framtíðarinnar: Heillandi og ógnvekjandi