Bjartur Karlssonbjartur flotti

þurrís tilraun

Miðvikudaginn 10. des gerðum við tilraunir um þurrís.  Við áttum að fara í 2 manna hóba og áttum að skrifa firir okkur sjálf.  Í boði voru 9 stöðvar.

  1. Þurrís og málmur

  2. Þurrís og sápukúlur

  3. Þurrís og sápa

  4. Þurrís í heitt og kalt vatn

  5. Þurrís og blöðrur

  6. Þurrís og eldur

  7. Þurrís og rauðkálssafi

  8. Þurrís og plastpokar

  9. Efnaformúla þurrís og sýna með hamskiptin fyrir þurrgufun. Nota tákn og örvar rétt.

þetta eru stöðvarnar sem voru í boði og þær grænu eru þær sem ég fór á.

Þurrís og málmur.  Þegar málmur snertir þurrís þá kemur hljóð eins og það væri að bora í stein.  Þetta gerist því að málmurinn er heitari en þurrísinn þá er mámurinn að fara frá og þá heirist hljóðið.

Þurrís og sápukúlur.  Þegar

No comments posted.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *