Hlekkur 7 vika 2 (Líffræði upprifjun)

Á mánudaginn(13.04. 2015) var ekki tími þar sem árshátíðarvalið var að sýna leikritið sitt og aftur og þeir sem voru ekki í valinu voru að horfa.

Á miðvikudaginn(15.04. 2015) var tvöfaldur tími og voru flest allir að vinna að því að klára hugtakakortin sín í tímanum. Nokkrur voru þó búnir og fóru þeir þá að undirbúa heimaverkefni. Var þetta seinasti tíminn sem við fengum í hugtakakortin og verða þau kynnt næsta mánudag fyrir bekknum (20.04. 2015)

Hugtakakortið mitt

Hugtakakortið mitt

Á fimmtudaginn(16.04. 2015) var ekki tími þar sem að elsta stigið var í skíðaferð í Bláfjöllum.

Fróðleikur

 • Náttúruhamfarir eru óviðráðanlegir atburðir í náttúrinni.
 • Náttúruhamfarir geta valdið miklu tjóni í náttúrunni og í verstu tilfellum miklum mannfalli. 
 • Náttúruhamfarir geta verið af völdum bæði innri og ytri afla.
 • Menn geta stundum valdið náttúruhamförum.   

  Eldgos á Fimmvörðuhálsi

  Eldgos á Fimmvörðuhálsi

 • Dæmi um náttúruhamfarir eru:
 • Eldgos – innri öfl
 • Skógareldar -ytri öfl
 • Fellibylir -ytri öfl     
 • Hvirfilbylir – ytri öfl
 • Jarðskjálftar – innri öfl 
 • Flóðbylgjur – innri öfl

Myndband frá flóðbylgjunni í Japan 2011.

Fréttir
Hættulegasta flóðbylgja í heimi? (enska, 2004) 
Rúmlega 10 skjálftar mældust í Bárðarbungu (feb. 2015)

 

Heimildir:
Vísindavefurinn
Hugtakakort – úr einkasafni
Eldgos – mynd.

This entry was posted in Hlekkur 7 2015, Náttúrufræði. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *