Category Archives: Hlekkur 5 2015

Eðlisfræði vika 3

Á mánudaginn (09.02 2015) byrjuð við á því að spjalla stutt um ljós þar sem í ár er alþjóðlegt ár ljóssins. Síðan var okkur skipt í fjögurra manna hópa og við ræddum um þó nokkur hugtök og tengdum saman. Síðan eftir einhvern … Continue reading

Posted in Hlekkur 5 2015, Náttúrufræði | Leave a comment

Eðlisfræði vika 2

Á mánudaginn (02.02 2015) horfðum við á stutta fræðslumynd um rafmagn. Síðan tókum við stutt sjálfspróf úr Eðlisfræði bókinni. Á miðvikudaginn (04.02 2015) horfðum við á tvær stuttar fræðslumyndir  og vorum að fikta með rafmagn og reyna að búa til … Continue reading

Posted in Hlekkur 5 2015, Náttúrufræði | Leave a comment

Eðlisfræði vika 1

Á mánudaginn (26.01 2015) byrjuðum við í nýjum hlekk, eðlisfræði. Við fengum nýtt hugtakakort og glærupakka um orku. Svo byrjaði fyrirlesturinn og fór hann fram í Nearpod og voru þar spurningar sem gekk bara vel að svara. Á miðvikudaginn (28.01 … Continue reading

Posted in Hlekkur 5 2015, Náttúrufræði | Leave a comment