ATOMKRAFT

Íslenska

Um haustið 2012 komu nemendur frá Danmörku til að vinna áfram með okkur verkefni um orku en við vorum búin að undirbúa verkefnið í ágúst þegar við hittumst fyrst. Okkar hópur fékk kjarnorku. Í okkar hópi eru: Celine, Sebastian, Mia, Ágúst, Valgeir.

Dansk

Efteråret 2012 kom elever fra Danmark for at arbejde videre med projektet omkring energi. Vi havde forberedt projektet da vi mødte hinanden for første gang i august. Vores gruppe fik atomkraft. Vores gruppe er: Celine, Sebastian, Mia, Ágúst og Valgeir.

Við gerðum glærukynningu/Vi lavede power-point.

 

 

 

Í glærukynningunni skrifuðum við um/Vi skrev om:

 

 

  • ferli kjarnorku/atomkraftens process
  • Tjernobyl-slysið /Tjernobyl-ulykken
  • galla og kosti kjarnorku/atomkraftens positive og negative sider

Hér er tengill inn á glærukynninguna ATOMKraft. / Her er linken til vores power-point.

 

 

Celine – Danmark, Sebastian – Danmark, Mia – Danmark og Ágúst – Island (vantar/mangler Valgeir)

 

Myndir/Billeder

sem teknar voru í ljósmyndaspretti um kjarnorku/som blev taget i en slags foto-marathon.

Þessi mynd táknar gufuna sem er notuð til að knýja kjarnakljúfana/dette billede forestiller dampen som man bruger for at drive atomkraftværk.

  Vatn er hitað til þess að búa til gufu/vandet bliver varmet op for at producere damp. 

Gufan er svo notuð til að knýja kjarnaljúfana/derefter bruger man dampen for at drive atomkraftværk.