BRÆNDSEL

Hópstjóri/gruppeleder: Áslaug Aðrir/andre: Nonni, Oliver, Hares og Lirim

Við erum með jarðefnaeldsneyti/ Vi har brændsel.

Við byrjuðum á því að velja okkur orkuform og við völdum jarðefnaeldsneyti. Við gerðum glærusýningu og veggspjald. Við skrifuðum niður það sem við vissum og komumst einnig að fleiru. Við lærðum mjög mikið af þessu verkefni, ekki bara um jarðefnaeldsneyti heldur einnig önnur orkuform þegar við horfðum á lokasýninguna:).

Vi startede på at vælge energiform og vi valgte brændsel. Vi lavede power-point og planche. Vi begyndte med at skrive det vi vidste og så fandt vi ud af flere ting. Vi lærte meget, ikke kun om brændsel men også om andre energiform.

Hvað flokkast undir jarðefnaeldsneyti?/ hvilke kilder/form tilhører brændsel?

 • olía (fljótandi) – olie (flydende)
 • kol (fast form) – kul (fast form)
 • jarðgas (gas ) – naturgas (gas)
 • hráolía (fljótandi form) – råolie (flydende)
 • mór (fast form) – tørv (fast form)
 • surtarbrandur (fast form) – brunkul (fast form)

Hvað er neikvætt við jarðefnaeldsneyti?/Hvad er negativt ved brændsel?

 • Mengar/forurener
 • Hækkar hitastig jarðar/forhøjer temperaturen på jorden
 • Við brennum jarðefnaeldsneyti þannig að það myndar kolefni sem lífkerfið er búið að taka úr umferð og við sendum það aftur með brennslu/vi brænder al slags brændsel så det danner CO2 som eco-systemet har ikke brug for mere og vi sender det tilbage med brændsel

Hvað er jákvætt við jarðefnaeldsneyti?/Hvad er positivt ved brændsel?

 • Það er útbreytt í dag/udbredt i dag
 • Urðu gífurlegar framfarir fyrir heiminn samanber iðnbyltinguna/har gjort enorme fremskridt for hele verden

 

Spurning/spørgsmål

Er hægt að gera jarðefnaeldsneyti meira sjálfbært?/kan man gøre brændsel mere bæredygtigt?

Við fundum heimasíðu á dönsku sem fjallar um sjálfbærni jarðefnaeldsneytis/Vi fandt en hjemmeside om brændsels bæredygtighed (Sustainability)

Síðan er/her ligger den:  hér

Úr ljósmyndasprettinum / fotoløb:

Myndir sem við tókum úti sem tengjast jarðefnaeldsneyti/billeder som blev taget og er koblet til brændsel. Smelltu hér til að skoða myndirnar sem við tókum (í PDF skjali :)

Smelltu/klik her – hér til að skoða powerpoint-sýninguna sem við gerðum/her har vi power-point showet og hér til að sjá „notes“/og her har vi notes.

Myndir úr verkefninu/billeder fra projektet:

Veggspjaldið sem hópurinn gerði/vores planche

Mynd of hópnum

Brændsel-hópurinn frá hægri/Brændsel-gruppen fra højre:
Áslaug – Island, Nonni – Island, Hares – Danmark, Lirim – Danmark og Oliver – Danmark