Þurrís

Þessi tilraun var um þurrís. við fengum að fara á nokkrar stöðvar en þær voru allar um þurrís og eitthvert verkefni sem tengist því að gera eitthvað með þurrís. Við vorum tveir og tver saman í hóp. Ég og Atli vorum saman í hóp en Atli er ekki með bloggsíðu svo ég er einn að skila skýrslunni um þurrís. Við gerðum samtals fjórar stöðvar en þær voru:

Þurrís og vatn:

Á þessari stöð vorum við með vatn í tveimur glösum. Annað glasið var með heitu vatni og hitt glasið var með köldu vatni. Það sem við gerðum var það að við settum þurrís í bæði glösin og sjá hvort glasið myndi gufa frá sér hraðar. Af reynslu okkr var það heita glasið sem gufaði hraðar og meira. Síðan gerðum við smá tilraun með það að setja sápu efst á glasið og svo dróum við efni með sápu á þvert yfir glasið og þetta var afraksturinn

 

sápukúla

Þurrís og málmur:

Þegar kom að því að fara á aðra stöð fórum við á stöð sem var verið að setja ýmsa málma ofan í þurrísinn en þetta var til dæmis eins og kopar, járn, tónhvíslar og ál. Það var eitt sem var plast. Þegar við settum plastið ofan í kom ekkert hljóð en þegar við settum málmana ofan í þurrísinn komu ljótir og faskir skrækir. Þetta myndast þegar það kemur þrýstingur þegar þrýst er á klakann og klakinn fer að titra kemur upp þetta ískur.

þurrís

Þurrís og sápukúlur:

Ein tilraunin var að reyna að blása sápukúlur og reyna að láta hana setjast á þurrísinn. það reyndist erfiðara en það leiit út því að hún sprakk alltaf þegar hún kom nálægt ísnum. Okkur tókst ekki að láta hana setjast á ísinn svo við sáum ekki hvað átti að gerast. En við fengum að vita hvað átti að gerast. Þegar kúlan sest á ísinn átti hún að frostna og hmurinn átti að vera eftir þegar hún sprinur. Þetta átti að vera hægt en við náðum því ekki. 

þurrískúla                            ↑

Þurrís í boxi:

Þessi tilraun var um það að láta sápukúlurnar svífa. Við blésum upp sápukúur og settum þær ofan í box með þurrís. Þær settust hvorki á þurrísinn og frostnuðu né fóru þær út um allt í loftið. nei þær svifu um í boxinu. Það gerðist vegna þess að ísinn er að losa sig við gufu svo hún sest ekki en það sem lætur hana ekki svífa uppúr er það að súrefnið þrýstir á hana niður. 

þurrísbox2

þurrísbox

↑  ←

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tak fyrir mig.

Kv Einar Trausti

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *