Fyrsta blogg ársinns :)

Hæhæ, þetta er fyrsta blogg ársinns. Þetta gerðum við í fyrstu viku ársinns.

Mánudagur: Þennan dag vorum við að fara yfir það hvað við værum að fara að gera á næstu vikum. Við vorum að undirbúa vísindavðkuna sem er fraundan. Við byrjuðum að finna tilraunir til þess að gera á vísindavðkunni. Ég fann mína tilraun eða það sem ég ætla að gera.

Fimmtudagur: Þetta var frekar rólegur tíma enda voru bara drengir. Þeir sem áttu eftir að finna tilraun fóru í það en þeir sem voru búnir fóru í það að undirbúa það að framkvæma. Það sem ég gerði var að pússa peningana mína eða taka allan skítinn af þeim. Þetta gerði ég með stálull. Ég bleitti hana með vatni og setti sápu saman við. Frekari upplýsingar koma síðar um það hvort þessi tilraun hafi virkað.

Það sem ég ætla að gera er þetta myndaband HÉR.

 

Fréttir:

Stjörnufræði

Ef eldgos kemur til greina

 

Kv: Einar Trausti. 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *