Blogg vikunnar

Þetta var það helsta sem gerðist í vikunni. Það var bara einn dagur sem við fernum en það var fimmtudagurinn. Á mánudeginum vorum við að kynna vísindavöku afrekið.

En þetta vorum við að gera á fimmtdaginn: Við vorum að byrja á nýjum hlekk, en þessi hlekkur fjallar um eðlisfræði. Við erum að byrja á rafmagni. Við fengum glærupakka. Við fórum yfir smá hluta af þessum pakka en hann er frekar stór. Við ræddum einnig um það hvernig skipting hlekkjana væri og hvað við værum að gera í hverjum hlekk.

fréttir:

Þetta er frétt um tungljeppan sem var sendur tiil tunglins, en hann er með tæknilega örfuðleika

 

Kv Einar Trausti

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *