Legaliði

Legaliði er rofi sem á að slá út öllu rafmagni sem er í húsinu eða á öllu svæðinu. Legaliði er einn mikilvægsti hluti þess að vera með rafmagn því ef þú stingur til dæmis járngaffli ofaní brauðrist sem er enn í sambandi. Þetta á að koma í veg fyrir að þú fáir stuð. Það er veruleg spenna í venjulegu heimilisrafmagni en það getur verið hættulegt að fá rafmagn ú raftækjum sem eru tengd við heimilisrafmagn.

Þetta er týpískur legaliði en á þessari mynd er hann í miðjunni. Hér sést öll taflan sem við erum með hjá okkur.

Hér kemur ein spurning. Hvernig er merkið sem er spenna (volt) táknuð?

Kv Einar Trausti 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *