Síðasta bloggið í hlekknum!

Þetta var skemmtilegasta vika sem ég hef upplifað í náttúrufræði. En þetta er það helsta sem gerðist.

Mánudagur: Þetta var verulega skemmtilegur tími vegna þess að við fórum í Alias en þetta Alias var ekki venjulegt. Við vorum í fjórum hópum og við vorum fjögur til fimm í hópum. Ég var í hóp með Önnu Marý, Stefaníu og Helga. Okkur gekk bara mjög vel en við lentum í öðru sæti en það var spurt um allt á milli himins og jarðar í eðlisfræði.

Fimmtudagur: Þetta var frekar slakur tími en það sem við vorum að gera var að leita að því sem við vildum skrifa um í ritgerð sem við skilum síðan einhvern tímann í apríl. Að sjálfsögðu valdi ég mér að taka flugvélar og bara hvernig þær virka.

 

Fréttir:

Hér má sjá flott myndband af því þegar loftsteinn rekst á tunglið

Kv Einar Trausti

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *