Blogg vikunnar

Hæhæ, Þetta er það helsta sem gerðist í vikunni sem var að líða.

Mánudagur: Á mánudaginn var fyrirlestrartími um Hrunamannahrepp. Það var að mestu verið að tala um Kerlingafjöll en það er ein að mestu náttúruperlum hér á landi. Það sem er merkilegt við þau að það er á heitumreit og þar að segja að það er heitt vatn undir jörðinni og það eru nokkri hverir þar.

Fimmtudagur: það var stöðavavinna þennan dag og það voru konur sem voru að fylgjast með okkur en það var til þess að sjá hvernig Gyða væri í tíma með nemendum sínum. Það voru nokkrar stöðvar í boði, við áttum að vinna í hópum eða einstaklingslega. Ég vann einn eins og oftast en það gekk vel á þessari stöð sem ég fór á. Þessi stöð fjallar um hveri, bar hvernig þeir virka. Það sem átti að gera á stöðinni var að teikna upp mynd sem var í bók einni og við áttum einnig að skrifa smá texta sem var alment um hveri. Þetta er myndin sem ég teiknaði (afsakið gæðin). 

Fréttir:

Á að taka gjald á Geysi eða ekki?

planta fundin!

Gamall mosi lifnar við!

 

Kv Einar Trausti.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *