blogg vikunnar

Þetta er það helsta sem gerðist í þessari viku sem var að líða.

Mánudagur 17 mars: Þennan tíma vorum við að vinna í nýju forriti sem heitir nearpod og er notað í apple vörur. Í þessu forriti er hægt að sýna glærusýningar og hægt er að setja inn verkefni sem nemedur (í þessu tilfelli) þurfa að leysa. Við vorum tvö og tvö saman með Ipada og ég var með Önnu Marý.Við fengum að sjá glærupakka um móberg og annarskonar steina. Þetta gerðum við í fyrri tímanum en það sem við gerðum í seinni var að við fórum niður í tölvuver og svöruðum spurningum um móberg og annað. Það sem ég svaraði er inná þessumóbeerg

Þetta er móberg

 

 

 

 

Fimmtudagur 20. mars: Þetta var fyrirlestrartími og við fengum að nota nýja forritð nearpod til þess að fylgjast með og svara spurningum. Einnig vorum við að skoða hugtök sem standa í hvítbókinni.

 

Fréttir:

Er þetta eitthvað sem við getum breytt? (náttúruhamfarir)

Þetta er ein fyrir flugáhugamenn!

Stjörnufræði, var miklihvellur upphafið?

 

Kv Einar Trausti.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *