Hvítbók

Hér þarf að skrifa um eitt hugtak sem við höfum sjálf valið okkur úr Hvítbókinni. Ég ætla að taka fyrir eignarland.

Eignarland: Þetta er einfaldlega einkaeign á einhverju ákveðnu svæði sem er afmarkað. Landeigandi hefur alla umsjón á þessu svæði sem hann á og þarf leyfi til þess að tína ber og aðrar jurtir. Ef á rennur í gegn um landið þarf leyfi til að fá að veiða fisk í henni. Það þarf að fara í gegn um langt ferli til þess að fá rétt til að eiga landið. Þegar mál kemur upp eins og með girðing sem einstaklingur á bæ tekur að sér að girða á eigu ríkisins til að afmarka landið og halda féi frá landi ríkisins þarf að semja um verð á vinnuni en í þessu sérstaka máli var komið á hreint á hver borgar hvað en svo svíkur annar aðilinn hinn og lætur hann borga. Þá þarf að fara í langt mál um það í hvaða eign girðingin er. En í þessu máli er girðingin á eignarlandi bóndans á bænum og þarf hann að borga allt. Eignarland er þar að segj land sem einhver/jir eiga og enginn má skaða þetta land sem þeir eiga.

Kv Einar Trausti.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *