Blogg vikunnar 24-27 mars

Þetta er það sem gerðist helst í vikunni sem var að líða .

Mánudagur; Í þessum tíma vorum við að fjalla um virkjanir og fengum við glærur og Ipad til að nota Nearpod. Við vorum tvö og tvö saman með Ipad og ég var með Elísi. Þessi fyrirlestur var um varnsfallsvirkjanir og hvaða afleiðingar þær hefðu á umhverfið í kring og aðrar orkur. Inn á milli voru verkefni sem við áttum að leysa eða spurnngar sem við áttum að svara. Þetta gerðum við í fyrri tímanum. Í þeim seinni vorum við að vinna verkefni um orku. Þessu verkefni á að skila í Nearpod mánudaginn  7. apríl. Við vinnum tvö og tvö og ég byrja með Elísi. Það var hægt að velja á milli nokkura orku og við völdum sólarorku.

Fimmtudagur; Ég var ekki í þessum tíma því það var menntalest í gangi en við vorum að gera allskonar leiklistardót.

Fréttir;

risaeðla fundin.

 

Kv Einar Trausti.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *