Nearpod kynning

við vorum með kynningu um einhverja orku í Nearpod. Við fengum að velja á milli nokkura orku. við áttum að vinna tvö og tvö saman að einni kynningu. Ég vann með Rúnari sem var snild. Orkan sem við vorum með var kjarnorka. Kjarnorka er unnin í kjarnorkuverum og er eldsneyti kjarnorku Úran. Það var mjög gaman að vinna í Nearpod því það var gaman að sjá hvaða spurningar maður gat sett inn og sjá hvernig svörin voru. Það var einnig krefjandi að vinna þetta því maður kunni ekki mikið á forritið. Mér fannst ég sjálfur ekki gera mikið í þessu verkefni en það var Rúnar sem gerði allt.

Kv Einar Trausti.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *