blogg vikunnar

í þessari viku vorum við í efnafræði. Hér kemur það helsta sem við vorum að gera í þessari viku:

Mánudagur: Það sem við vorum að gerra þennan dag var það að við fórum aðeins í það hvernig á að stilla efnajöfnur. Hún Gyða lét okkur fá glærur um það hvernig á að stilla efnajöfnur. Þegar ég sá þetta fyrst fannst mér þetta alger latína en nú er þetta aðeins farð skýrast. Hún lét okkur svo fá smá verkefni sem var að stilla efnajöfnur. Mér gekk bara þokkalega miðað við aðstæður… Þegar við vorum búin að leysa þessa þraut tók bara önnur við. En þessi næsta var mun einfaldari vegna þess að við vorum búin að fá svo góðan fyrirlestur og einnig það að hún var í tölvu. Þessi æfing var einnig í því að stilla efnajöfnur. Við enduðum tímann á þessu en við vorum 80 min að gera þetta enda var maður orðinn nokkuð góður í því.

Fimmtudagur: Þetta var bara stáka tími eins og alla aðra fmmtudaga. Hann var nokkuð notalegur út af því við vorum bara í því að stilla efnajöfnur í tölvum. þnnig að það er ekki mikið að segja um þennan tíma.

Fréttir:

1. þessi er um fjarstýrðann jeppa í afríku

2. QuizUp er einn stærsti leikur í heimi.

3. þetta er smá um mig s.s flug

 

Kv. Einar Trausti

blogg vikunnar

Þessi vika var frekar ströng og erfið fyrir 10. bekk, en þetta var það sem við gerðum:

Mánudagur: Það var ekki skóli þennan dag en það sem við gerðum var að við tókum á móti dönunum og elduðum fyrir þá lasagne.

Fimmtudagur: Það sem við gerðum þennan góða fimmtudag vorum við að byrja á nýjum hlekk sem er um efnafræði. Þegar við vorum búnir að fá glæru pakka og hugtakakort oog lotukefi. þegar við vorum búnir að fara yfir glærur og það sem við áttum að vita. Svo fórum við í það að skoða blogg hjá nemendum.

 

Frétt: mynd af satúnus

Frétt: Ísjaki á stærð við Manhattan

 

Kv Einar Trausti

blogg vikunnar

í þessari viku vorum við að gera þetta:

Mánudagur: það sem við gerðum þennan dag var að við fórum í smá erfðatækni til að fá aðeins meiri fróðleik á hugtakakortið og svo fóru við í ekkert smá skemmtilegan leik sem heiti ALIAS :) . þetta er ekki venjulegur alias leiku því okkar besti kennari var búinn að breyta smá. Hún var búin að búa til orð sem átti að leika eða lýsa. Bekknum var skipt í 3jú lið og skipst var á að lýsa og giska. Hópurinn minn var bráð gáfaður. þeir sem voru með mér í hóp var Selma, Elís, Rúnar, Guðleif og Ninna. 😀 Við enduðm í öðru sæti en ekki voru allir ánægðir með það, því við unnum tæknilega. Þetta var eitt skemmtilegast alias sem ég hef farið í !!!

Fimmtudagur: í þessum tíma vorum við ekki að gera neitt mikið nema bara að taka könnun úr hlekknum sem var um erfðafræði. Þegar við vorum búnir með könnunina fórum við í tölvuverið og skoðuðum vefi sem eru mjög fræðandi!!!!

Fréttir: Frétt um gróðurhúsalofttegund eða eitthvað svoleiðis 😉

þessi er um meira líf!!!

 

Kv Einar Trausti.

Blogg vikunnar :)

í þessari viku vorum við aðgera þetta:

Mánudagur: Á mánudaginn vorum við á fyrirlestri um þunglyndi sem var mjöööög fræðandi. þegar fyrirlesturinn var búinn var okkur sagt að við ættum að fara út og fá okkur gott og frískt loft. Við komum inn í seinni tímanum og fórum beint í tölvuverið og við áttum séns að skrifa skýrslu en við áttum að skila henni þennan dag svo allir voru búnir með hana og við gerðum þá bara verkefni sem er inni á síðunni.

Fimmtudagur:  þetta var frekar skrítinn tími vegna þess hann átti að vera strangur og erfiður en hann var frekar á léttu nótunum og við vorum bara mjög þakklátir fyrir hann. Í þeim fyrri vorum við að tala um skipulag næstu daga og vikur. Og við vorum einnig að tala um erfðafræði og það var telið upp á töflu. Í seinni tímanum vorum við að gera verkefni sem við fengum frá Gyðu en við vorum að vinna saman og við kláruðum um það bil 4 blaðsíður. þessi verkefni voru að sjálfsögðu um erfðafræði.

 

Fréttir: þessi er um vetrarbraut

Frétt:múmíur

Frétt: loftsteinn

 

Kv Einar Trausti.

Blogg vikunnar

í þesari viku grðum við þetta:

Mánudagur: Við byrjuðum tímann á því að taka upp hugtakakort og pennaveski og við áttum að fylgjast með blóðflokka fyrirlestri og við áttum að skrifa niður það helsta sem var sagt í þessum fyrirlestri. Við skoðuðum einnig hvaða blóðflokkar væru vinsælastir.

Fimmtudagur: Gyða var ekki á fimmtudaginn svo við vorum bara að horfa á mynd sem við völdum okkur sjálfir. Að sjálfsögðu völdum við okkur mjög skemmtilega mynd en það sem var eitt vandamál var það að þeir voru svo lengi að velja mynd að annar tíminn var næstum búinn þegar við vorum loksinns búnir að velja mynd

 

Kv Einar Trausti.

blogg vikunnar

það sem við gerðum í þessari viku var:

Mánudagur: Við fórum í erfðafræði sem er allveg stótmerkilegt. út af því að það er hægt að segja ef baunaplanta(kvenkyn) sé hávaxin og karl baunaplantan sé líka hávaxin verður „barnið“líka hávaxið. þetta er allt sagt vegna þaess að það var einn maður sem heitir Gregor Mendel. En við fórum svo að ræða um Fimmtudaginn

Fimmtudagur: Við vorum að kryfja rottur þennan dag en eins og áður voru strákarnir einir í tíma. Það var skipt í 3 hópa og 3 voru í hverjum hóp. Ég lenti í hóp með Rúnari og Håkoni sem ég er mjög sáttur með :)   Okkur gekk mjög vel að kryfja okkar rottu enda vorum við mjöööög „pro“ enda vorum við með atvinnu s.s. Rúnar vonandi kemur skýrslan í næstu viku. ÓÓ var ég ekki búinn að minnast á skýrsluna sem við áttum að skila. Það er sem sagt þannig að við eigum að skila skýrslu um tilraunina og þaðð verður svo metið og gefin einkunn.

Fréttir: það má passa sig á ilmefnum

Fréttir: oreo bara oreo!!!!!

 

Kv Einar Trausti.

 

Blogg vikunnar :)

Í vikunni var þetta helst:

Mánudagur: í fyrri tímanum vorum við að hlusta á fyrirlestur um erfðafræði. Það er að segja við fórum yfir glósur og svo svöruðum við spurningum sem Gyða spurði okkur bara af handahófi. Í seinni tímanum fórum við inná síðu sem heitir erfdir.is.  þar áttum við að leysa nokkur verkefni um það sem við vorum búin að læra. Það er sem sagt erfðafræði.

Fimmtudagur: Við vorum bara strákar í þessum tíma eins og alla aðra fimmtudaga, en það sem við gerðum var það að við áttum að fara út og skrifa það sem sæum um Flúðir ef það hefði ekki verið byggt þar. Við áttum í raun að segja hvað er gott við Flúðir og hvað er vont við Flúðir. Svo þegar við komum inn þá áttum við að segja hvað við skrifuðum.

Fréttir af mbl.is: hér er ein um svefn.

 

Kv Einar Trausti.

Blogg vikunnar

í þessari viku vorum við að gera eftifarandi:

Mánudagur: þaennan dag vorum við að tala um það hvernig prófið sem við tókum virkaði. þetta var það sem við gerðum í fyrri tímanum. í seinni tímanum vorum við í tölvuveri. Við áttum að gera stöðvar en Gyða var búin að gera en hún var góð við okkur svo við gátum bloggað fyrir vikuna áður.

Fimmtudagur: Ég var ekki í þessum tíma en það sem ég veit af voru strákarnir að taka próf úr hlekknum sem við vorum í. Þegar ég tók prófið fannst mér það létt en svo þegar ég sá niðurstöuna var ég mjög ósáttur við sjálfann mig :( .

Fréttir: þessi frétt tengist ekki náminu en mér finnst þetta áhugavert.

Kv Einar Trausti 

blogg vikunnar

hæhæ í þessari viku vorum við að gera þett hér að neðan:

Mánudagur: Þessi dagur var mikil vægur fyrir íslendinga eða bara venjulegur það fer eftir fólki. En þessi dagur var afmælis dagur hjá Ómari Ragnarsyni og það var einig dagur íslenskrar náttúru. Við byrjuðum tímann á því að tala saman um náttúru og skóga íslands. Talað var um Tungufellsskóg og Hekluskóga. Svo í seinni tímanum var farið út og týna fræ fyrir Hekluskóga. Alls safnaði bekkurinn um það bil 500g af fræi. Þegar við komum til baka horfðum við á myndband um Gróðurhúsaáhrif.

Fimmtudagur: Í þessum tíma fórum við aðeins yfir CO2 og svo gerðum við plakat um eina blaðsíðu úr heftinu (CO2) sem er eftir veðurfræðinginn Einar Sveinbjörnsson. okkur var skipt í hópa, það er að segja það voru þrír í hverjum hóp og ég vann með Rúnari og Ágústi.

 

Fréttir- furðuhjól líka bráðnun íshellunnar á norður-íshafinu

 

Kv Einar Trausti 

AVATAR

Þetta blogg er sérstaklega gert vegna þess að við vorum að horfa á Avatar á fimmtudaginn. í þessu bloggi er fjallað um lífríkið í Avatar það er að segja plöntur og dýr. Einnig ætla ég að segja frá gerð Avatarana.

Í þessari mynd eru margar plöntur se maður hefur ekki séð. Dýrin eru mögnuð til dæmis hestarnir sem eru með sex lappir og svo eru flugeðlur sem þau fljúga og temja. Avatararnir virka á hæfileikum og gerð mannsins semer svo Avatarin. Þau fara á bekk sem er svo lokað og síðan er tekin stjórn á taugunum í manninum sem verður svo Avatar. Maður stjórnar Avatarinum með hugsun sem fer í gegnum tölvu og í Avatarinn.

Plöntur: Plönturnar í myndinni eru ekki allar til en sumar plönturnar eru til en stækkaðar. Allar plönturnr í myndinni eru stórar, eða ekki nærri eins litlar og eru til í raun.

Dýr: Dýrin í myndinni eru heldur ekki til en þau eru skyld einhverju öðru dýri sem er til í raun. Það er eins og hestur. Það er búið að breyta honum í maraætu og bæt við tveim löppum.