Rottukrufning.

By on október 16th, 2013.
Filed Under:Hlekkur 2, hlekkur 3, Náttúrufræði
Subscribe via: RSS

Á mánudaginn skoðuðum við betur hugtökin frá erfðafræðinni t.d ríkjandi og víkjandi . Í seinni tímanum gerðum við verkefni þau virkuðu þannig að  til dæmis fengum við uppgefin gen frá hundi og tík og sjá hvernig hvolpurnn yrði.

Á fimtudaginn var svo tilraun, Kryfja rottu.  Sem var mjög gaman því rottur eru mjög líkar mönnum að innan eð semsagt með sömu líffæri og í sömu röð. Ég vann með Helga og Ágústi.

Við byrjuðum á því að mæla rottuna, Síðan tókum við títuprjóna og pappaspjald og festum hana vel og vandlega svo hún færi föst. Síðan kom að því að skera maga upp og Flá hana sem okkur tókst bara nokkuð vel

 

 

Fullkrufin rottaHér sést Rottan þegar við erum búnir að kryfja hana 😉

 

 

 

 

Leave a Reply

You can use these XHTML tags: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>