Vika 7

By on október 30th, 2013.
Filed Under:Hlekkur 2, Náttúrufræði
Subscribe via: RSS

Engin tími á Mánudaginn :)

En á fimtudaginn nvar vinnutími í fyrri tímanum fórum við yfir dagskrá næstu vikna í Náttúrufræðinni. Í seinni tímanum fengum við hefti með alskonar æfingum til dæmis fengum við ættartré og áttum að sjá hver væri með arfgenga sjúkdóma í sér.

Fræðsla um Blóðflokka:

Fólk greinist í A, B, AB eða O blóðflokk. Þegar barn erfir A blóðflokk frá öðru foreldrinu og B blóðflokk frá hinu verður það í AB blóðflokki því að A og B blóðflokkarnir eru jafnríkjandi. Genin sem ákvaða A og B flokka  ríkja bæði yfir O geninu. O genin eru víkjandi. Einstaklingur sem erfir O blóðflokka annars vegar og A blóðflokk hins vegar verður þess vegna A blóð. Sá sem erfir O blóðflokk og B blóðflokka verður með B blóð.

Leave a Reply

You can use these XHTML tags: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>