Vísindavaka

By on janúar 15th, 2014.
Filed Under:Hlekkur 4, Náttúrufræði
Subscribe via: RSS

Í seinustu viku byrjaði kennsla á ný eftir jólafríí. Við byrjuðum á vísindavökunni.

Ég vinn með Rúnari og helga og ætlum við að gera teygjubyssu.

Er sódavatn óhollt?

Helstu neikvæðu áhrif kolsýrðra drykkja eru á tennur. Nýleg íslensk rannsókn sýnir að sýra í drykkjum, jafnt gosdrykkjum og söfum, getur stuðlað að glerungseyðingu tanna (sjá heimild). Þessi áhrif eru þó eitthvað umdeild og líklega má telja áhrif koltvísýrings sem slíks þar minniháttar, enda sýrir hann lausnina ekki mikið.

restinn af svarinu

 

Leave a Reply

You can use these XHTML tags: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>