Vísindavaka

By on janúar 20th, 2014.
Filed Under:Hlekkur 4, Náttúrufræði
Subscribe via: RSS

Vísindavakan er nú búin að vera í gangi seinustu 2 vikur. Eg vann með Helga og Rúnari og þetta er verkefnið.

Verkefnið heitir svarti snákurinn. En gengur tilrauninn út á það að láta svartann snák koma upp úr blöndu af sykri,matarsóda og sandi. húm mistókst, eða stóð ekki undir væntingum. Þetta voru væntingarnar.

Við ætluðum reyndar í fyrstu að gera teyjubyssu en hún failaðist ÖLL. Hún skaut afturábak en ekki áfram. við vorum búnir að leggja mikla vinnu í þetta en svo var afraksturinn ENGIN.

Leave a Reply

You can use these XHTML tags: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>