Vindmyllur

By on apríl 3rd, 2014.
Filed Under:hlekkur 6
Subscribe via: RSS

Í þessari viku fengum við nýja glærupakka, Þeir voru aðalega um virkjanir. En aðallega vindmyllur og kosti og Galla þeirra.

Kostir vindmyllanna er það að þær eru náttúruvænar og afturkræfr(hægt að taka þær til baka ef þess þarf)En gallar þeirra er sjónmengun og fugladauði.

Fróðleikur um myllurnar í gnupverjarhrepp…

´´Vindmyllurnar eru hvor um sig 900 kW og samanlögð raforkuframleiðsla þeirra er áæetluð um 5,4 GWst á ári. Það myndi nægja til að sjá um 1.200 heimilum fyrir rafmagni til daglegra nota.  Lokið var við uppsetningu vindmyllanna í desember 2012 og á næstu misserum safnast upplýsingar um það hvort mögulegt sé að breyta íslenska rokinu í verðmæta auðlind. Rannsóknirnar snúast ekki síst um rekstur vindmylla við séríslenskar aðstæður, ísingu, skafrenning, ösku- og sandfok. Ef vel gengur er markmiðið að vindorkuframleiðsla verði í framtíðinni mikilvæg viðbót við framleiðslu raforku með vatnsafli og jarðvarma. Turninn er 55 metra hár og hver spaði 22 metrar á lengd. Þegar spaðarnir eru í efstu stöðu er heildarhæð myllunnar 77 metrar.´´

Á fimtudaginn vorum við að vinna í ritgerð því við vorum bara 5 í tímanum vegna menntasmiðju.

Frétt

Frétt vol 2

Leave a Reply

You can use these XHTML tags: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>