Þurrís

By on desember 16th, 2013. This post has No Comments »

Á mánudaginn var umræðu tími við kláruðum hlekkinn og fórum í efna og jóla Alias. Mitt lið tapaði…….

Á fimtudaginn var Þurrístilraun en hún fór þannig fram að það var stöðvavinna sem allt var tengd Þurrís og ég vann með Meistar Helga.

Stöð- Sápukúlur

Efni og áhöld: Þurrís , sápukúlu staukur. fiskabúr.

Við blésum sápukúlur ofan í Fiskabúrið en það var þurrís á botninum en þegar hún fór ofan í fiskabúrið flaut hún bara í hringi . Það gerðist vegna þess að þurrís er frosinn CO2 og því það  var of heitt fyrir hann svo það var uppgufunin á CO2 sem hélt sápukúlunni svífandi, Því hún er svo létt.

 

Stöð- Blöðrur

Efni og áhöld: Tilraunarglös, böðrur,tilraunarglasa standur , skeið og skál.

Við settum þurrís inní blöðru og lokuðum fyrir þá byrjaði blaðran að blása sjálf út einnig settum við þurrís ofaní tilraunaglös og festum blöðru á stútinn og þá blés hún út.

Afhverju gerist þetta? Þetta gerist vegna þess að það er meira efni í svona þurrís klumpi en maður heldur því þegar það frýs þá skreppur það saman en þegar það gufar upp verður meira bil á milli sameindanna og þarf því efnið meira pláss.

Stöð Tónkvíslar

Efni og áhöld: tónkvíslir bakki,þurrís, heitt vatn.

Þegar maður setur járn í þurrís kemur skelfilega leiðinlegt ískur sem stingur í eyrun. En það gerist vegna þess að þegar heitt og kalt kemur saman myndast ákveðinn þrýstingur sem myndar þetta ógeðslega háværa hljóð.

Síðan prófuðum við að hitta járnkvíslarnar og kom þá en hærra hljóð en við fundum engan mun á hvaða tónkvísl við notuðum.

Stöð Vökvar

Efni og áhöld:suðuketill,2 glös,þurrís,sápa,klútur

Settum heitt og kalt vatn í glas og settum síðan þurrís ofan í.  Þá kom í ljós að það tók þurrísinn mun styttri tíma að gufa upp í heita glasinu. en það gerðist vegna þess að meiri hiti meiri hreyfing 😉 . Einnig reyndum við að búa til risastóra sápukúlu með því að nutta klút með sápu á hægt yfir glasið. Að sjálfsögðu tókst það.

Stöð kerti

Efni og áhöld: skál,kerti,elspýtur,þurrís

Við byrjuðum að kveikja á kertinu og heltum svo þurrís hliðin á því, þá skyndilega drapst á kertinu. Svo ef maður reyndi að kveikja aftur drapst á elspýtunni. Ástæðan fyrir því er sú að Koltíoxið drepur eld(þurrís er frosinn koltvíoxíð) vegna þess að það lokar á súrefni og eldur þar súrefni til að lifa. það er ástæðan fyrir því að það er koltvíoxíð í svona brunaslökkvi tækjum.

Sturlaðar straðreyndir um Náttúrufræði

  • Að meðaltali er fólk hræddara við köngulær en dauðann.
  • Snigill getur sofið í 3 ár.
  • Augun á okkur eru alltaf jafn stór frá fæðingu, en nefið og eyrun hætta aldrei að vaxa.
  • Kakkalakki getur lifað í 9 daga án höfuðs áður enn hann sveltur til bana.
  • Augun í strútum er stærri en heilin á þeim
  • Elsta núlifandi manneskja í heimi er 127 ára gömul.
  • Höfrungar stunda sjálfsfróun.

og ein random

  • Á hverri sekúndu eru 28,258 manns í heiminum að skoða klám.

 

 

Read full story »

By on desember 11th, 2013. This post has No Comments »

Á mánudaginn var Gyða ekki en í staðinn  horfðum á einhverja danska mynd :(  um 3 stelpur á spítala en þær voru allar veikar með krabbamein, Myndin heitir Dig og Mig.

Á fimtudaginn tóku þeir sem vildu “skyndiprófið“ aftur ef þeir sem voru ekki ánægðir með einkuninna sína. Ég gerði það og fékk 9,5 😉

síðan í seinni tímanum fóru sumir að klára skýrslu en aðrir  voru að leika sér í Ipadunum í Náttúrufræðileikjum. Ég og rúnar vorum til dæmis að búa til allskonar efni og einnig að smíða Molicule.

 

Er eldur efnasamband?

Áður en spurningunni er svarað er rétt að velta því aðeins sér hvað eldur sé. Er hann hitinn sem stafar af loganum, er hann ljósið sem skín frá honum eða á jafnvel hvor tveggja við? Og af hverju stafa hiti og ljós eldsins?

Logi frá kertaljósum er dæmigerður logi sem flestir þekkja. Neðst við kertalogann bráðnar kertavaxið og sogast upp í kveikinn, það gufar upp og blandast súrefninu í kringum kveikinn og að endingu brennur kertavaxið, það er að segja það gengur í efnasamband við súrefni. Við þetta umbreytist kertavaxið í fjöldann allan af nýjum efnasamböndum, til dæmis sót (Cn), vatn (H2O), koltvíildi (koltvíoxíð, CO2) og koleinildi (koleinoxíð, CO). Hlutföll efnanna sem myndast fara eftir því hversu mikið súrefni umlykur kveikinn

 

Þetta er hluti af svarina á vísindavefnum

 

Fréttir:

Frétt

vatn á mars?

Read full story »

Sýrustig og Basi

By on desember 8th, 2013. This post has No Comments »

Á mánudaginn var mjög fj0lbreyttur tími við byrjuðum við byrjuðum á því að fara í Skynipróf (sem vð vissum af) og síðan var fengum við glósur um sýrustig og Jónir og að sjálfsögðu fylgi fyrirlestur með :)

Hvað er Jón?

…..frumeind eða hópru frumeinda með rafhleðslu

….faðir minn

Sýrustig

….. tilkynnt með Ph gili

….ef Ph gildi er hátt þá er það basískt 

…..Íslenska drykkjarvatn er um 7

……Því lægra því súrara

Á fimtudaginn var tilraun um sýrustig og basa. Ég vann með Helga og tilraunn gekk út á það að finna sýrustig í mismunandi efnum. Við  notuðum Litvísa sem greiningar tæki og einnig rauðkálssoð en það var ekki jafn nákvæmt. Tilraunin gekk heilt yfir vel og komumst við að niðurstöðu fyrir öll efnin. Hér að neðan sést niðurstaðan úr tilrauninni.

Glasi 1 Kók Ph 3
Glasi 2 Mjúksápa Ph 6
Glasi 3 Sódavatn Ph 2
Glasi 4 Appelsínusafi Ph 4
Glasi 5 Mjólk Ph 7
Glasi 6 Dekkjahreinsir Ph 8
Glasi 7 Salmíak Ph 10
Glasi 8 Ediksýra Ph 3
Glasi 9 Mýkingarefni Ph 3
Glasi 10 Sápa Ph 9

 

 

 

 

 

Fréttir:

Kalt í bandaríkjunum

Maaagnað

Ný uppgvötun

 

Fróðlekur um Jónir

 

 

 

 

 

 

Read full story »

Efnafræði 2

By on nóvember 27th, 2013. This post has No Comments »

Á mánudaginn vorum við að rifja upp sætistölu,massatölu og rafeindaskipan í frumeind. fórum síðan niður að stilla efnajöfnur. Sem var ómögulegt í fyrstu en svo smátt pg smátt fattaði maður þetta.

Á fimtudaginn var strákatími en þá vorum við allir með okkar tölvu og vorum að gera ýmislegt efnafræði dót. t.d að smíða mólikúl á phet og ennig að svara hvað eru margar róteindir og rafeindir og allt svo leiðis í einni frumeind.

Frétt

frétt

Read full story »

Lotukerfið

By on nóvember 20th, 2013. This post has No Comments »

14. nóvember vorum við bara í hálfum tími því það var skáld í skóla. En í tímanumvorum við að rifja upp lotukerfið, massatölu, sætistölu og rafeindaskipan í frumeind.

en á mánudaginn var engin tími vegna menningarferðar.

Ísjaki

Heit ár

Read full story »

vika 9

By on nóvember 12th, 2013. This post has No Comments »

Á mánudaginn var ekki tími vegna kennaraþings :)

Á fimtudaginn var tími þar sem við rifjuðum upp aðeins um efnafræði, semsagt um frumefni og sætistölur og svo framvegis.

Hér er Lotukerfið 

Harry Potter að syngja um Frumefni

“fljúgandi fótboltamenn“

Read full story »

Vika 7

By on október 30th, 2013. This post has No Comments »

Engin tími á Mánudaginn :)

En á fimtudaginn nvar vinnutími í fyrri tímanum fórum við yfir dagskrá næstu vikna í Náttúrufræðinni. Í seinni tímanum fengum við hefti með alskonar æfingum til dæmis fengum við ættartré og áttum að sjá hver væri með arfgenga sjúkdóma í sér.

Fræðsla um Blóðflokka:

Fólk greinist í A, B, AB eða O blóðflokk. Þegar barn erfir A blóðflokk frá öðru foreldrinu og B blóðflokk frá hinu verður það í AB blóðflokki því að A og B blóðflokkarnir eru jafnríkjandi. Genin sem ákvaða A og B flokka  ríkja bæði yfir O geninu. O genin eru víkjandi. Einstaklingur sem erfir O blóðflokka annars vegar og A blóðflokk hins vegar verður þess vegna A blóð. Sá sem erfir O blóðflokk og B blóðflokka verður með B blóð.

Read full story »

Blóðflokkar.

By on október 23rd, 2013. This post has No Comments »

Á mánudaginn var fyrirlestur im blóðflokka semsagt hvaða blóðflokkar eru til og hvernig þeir raðast í manninn. Svo ræddum við líka um að strákar séu líklegri að fá arfgenga sjúkdóma.

Á fimtdaginn var gyða ekki svo við strákarnir horfðum á mynd, við horfðum á This is the end en hún snýst um enda heimsins.

Frétt

Read full story »

Rottukrufning.

By on október 16th, 2013. This post has No Comments »

Á mánudaginn skoðuðum við betur hugtökin frá erfðafræðinni t.d ríkjandi og víkjandi . Í seinni tímanum gerðum við verkefni þau virkuðu þannig að  til dæmis fengum við uppgefin gen frá hundi og tík og sjá hvernig hvolpurnn yrði.

Á fimtudaginn var svo tilraun, Kryfja rottu.  Sem var mjög gaman því rottur eru mjög líkar mönnum að innan eð semsagt með sömu líffæri og í sömu röð. Ég vann með Helga og Ágústi.

Við byrjuðum á því að mæla rottuna, Síðan tókum við títuprjóna og pappaspjald og festum hana vel og vandlega svo hún færi föst. Síðan kom að því að skera maga upp og Flá hana sem okkur tókst bara nokkuð vel

 

 

Fullkrufin rottaHér sést Rottan þegar við erum búnir að kryfja hana 😉

 

 

 

 

Read full story »

By on október 9th, 2013. This post has No Comments »

Þriðjudaginn 1.okt Byrjuðum við í erfðafræði, það er semsagt um Gen,litninga, erfðir og allan þennan pakka.

Menn hafa 46 litninga eða 23 litningapör.

Skemtilegt myndband um erfðir

Fimmtudaginn 3.okt var bara tími hjá strákunum vegna skólaþings. Í tímanum fórum við út og áttum að skrifa um það hvernig Flúðir væri ef menn . Það voru tveir og tveir saman og ég vann með Helga. Við fundum það út að Flúðir bæri betur stödd ef menn hefðu aldrei komið. Maðurinn hefur samt ekki bara gert slæma hluti þeir hafa líka bætt hana, Með því að rækta landið og vinna úr jarðhitanum.

Read full story »