Vísindavaka 2014!

Við byrjuðum á mánudegi 6.janúar að setja okkur í hópa og ákveða tilraunir og setja upp beinagrind af tilrauninni í word.
Tilraunin var : SJÓÐA KARTÖFLUR UPP ÚR MJÓLK, KÓKI OG VATNI og rannsóknar spurningin var þannig bragðast kartöflur örðuvísi eftir því hvernig vökva þær eru soðnar upp úr.

Svo á fimmtudeginum 9.janúar var ég veik svo að Andrea náði að klára að setja upp allt í word skjalið og næsta skref var að framkvæma tilraunina.
Svo á mánudeginum 13.janúar var starfsdagur

Fimmtudagurinn 16.janúar var Andrea ekki svo að ég fín pússaði allt og byrjaði á þessu bloggi :)

Laugardagurinn 18.janúar var svo tilraunardagurinn hér fyrir neðan getið þið lesið það ferli.

Ég og Andrea ákváðum að frakvæma okkar tilraun og tilraunin var þannig að sjá hvort að kartöflu bragðist örðuvísi eftir því hvernig vökva þær eru soðnar upp úr. HÉR er tilraunin okkar Andreu :)
Við fengum Stínu kokk sem smakkara og henni fannst mjólkin bragðast best.. ÓTRÚLEGT EN SATT!

Þetta var mjög skemmtilegt en því miður seinasta vísindavakan mín :(

andrea og er

Tilraunardýrin og nefna má að þessi til hægri var með æluna allan tíman :P

-Erla

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *