0

Mánudagurinn 9.des og fimmtudagurinn 12.des :)

Mánudagurinn

Þessi tími var frekar svona tjill tími en við kláruðum hlekkinn og fórum svo í smá efna alías sem var mjög skemmtilegt en mitt lið var í 1 sæti :3
Þegar við vorum búin í ALIAS þá ákváðum við saman hvernig prófið átti að vera en það var ákveðið að hafa heima próf og það var afhent þriðjudaginn 17 des og við eigum að skila því á morgun (19.des) persónulega finnst mér svona heimapróf mjög þæginlegt og maður lærir á því að afla sér upplýningar og svoleiðis!

Fimmtudagurinn

Þurrís tilraun og núna ætla ég að skrifa um þær stöðvar sem ég fór á og setja inn myndir sem ég tók á símann minn í tímanum 12.des.

Þurrís

Þurrís er framleiddur úr fljótandi koldíoxíð og hann er -78°C
Þurrís er framleiddur úr fljótandi koldíoxíð með því að fella þrýsting og hitastig við stjórnaðar aðstæður

Þurrís er…

bragð- og lyktarlaus

Skilur ekki eftir sig leifar, vegna þurrgufunar

laus við gerla og sýkla

ekki eitraður

ekki eldfimur

auðvelt að meðhöndla þar sem þurrgufa hans er þyngri en andrúmsloft

Þarfnast ekki rafmagns þegar hann er nýttur til kælingar

Kælir þrisvar sinnum meira en vatnsís

heimild :http://www.aga.is/international/web/lg/is/like35agais.nsf/docbyalias/nav_prod_dryice

 

Þurrís og málmur
á þessari stöð vorum við með þurrís og málmtegundir og áttum að leggja málmin á þurrísinn og þá kom svolítið sérkennilegt hljóð og ef maður hitaði málminn auknaðist hljóðið og ef maður kældi málminn varð hljóðið eða bara hvarf. Afhverju kemur þetta hljóð? Vegna þes

oks að þrýstingurinn í málminum myndar þetta hljóð þetta kæmi ekki með plasti afþví málmur hefur meiri þrýsting sem virkar á þurrís og þá kemur þetta ískur.

Þurrís og sápukúlur

Á þessari stöð var stór glerkassi fullur af þurrís og við áttum að blása sápukúlur í kassan og sjá hvað gerðist. Það sem gerðist var að sápukúlurnar voru kjurrar í miðju boxinu afþví þær svífa á koltvíoxíðinu sem er þyngra og lyftir þeim upp. Og svo gerðist líka það að sápukúlurnar fóru niður í þurrísinn og frosnuðu við og það var afþví að þurrísinn er svo kaldur og hann fyrstir sápuna.nive

Þurrís í heitu og köldu vatni

Á þessari stöð vorum við með 2 tilraunaglös annað þeirra var með heitu vatni og hitt með köldu vatni, og svo settum við þurrís í glösin og sáum mikinn mun, munurinn er að sameindirnar fara helmingi hraðar í heita vatninu sem gerir það að verkum að heita vatnið uppgufar hraðar heldur en kalda vatnið og þá verður miklu meira show í heita vatninu og helmingi meiri gufa og miklu flottara að horfa á það.ooo

Blöðrur og þurrís

Á þessari stöð vorum með 2 blöðrur og 2 mjó tilraunarglös og settum þurrís í tilraunar glösin og svo blöðruna yfir og þá lyftist hún á skömmum tíma og eftir smá stund var hún orðin frekar stór, blöðrunar lyftust upp vegna þrýstingsins í koltvíoxíðinu í þurrísnum.bla

Rauðrófu litvísir

Þessi stöð var ´pínu framhald af sýrustig tilrauninni okkar frá því í síðustu viku en á þessari stöð vorum við með 4 mjó tilraunarglös og settum rauðrófu safa ofaní þau öll og svo edik í eitt þeirra, sápu í annað þeirra og svo þurrís í 3 þeirra.
Það sem gerðist var að sápan verður úr því að vera sýra og svo græn (basi) ) en þegar það gerist jafnast þetta aftur út og verður hlutlaust. Þegar maður setur þurrís ofaní rauðrófusafa dofnar liturinn mjög mikið og á endanum verður hann glær, afþví að koltvíoxíðið leysir upp rauðrófusafann. En edikið blandast bara vel við og verður bleikt á litinn.ble

Búbla, sápa og þurrís

Þessi stöð fannst mér flottust en á henni vorum við með stórt tilraunarglas og ofaní því var þurrís og heitt vatn, svo tókum við þykkt band og mökuðum sápu og þá og drógum frá glasinu og að okkur og ef við vorum heppnar og þolinmóðar náðum við að fá búbblu upp úr glasinu sem var allveg ótrúlega flott! Afhverju kemur búbblan? Afþví þegar spennan í sápuni myndast búbblan og koltvíoxíðið lokast inni í búbblunni og hún stækkar mikið  en á enndaum springur hún.

Þetta voru stöðvarnar sem ég fór á ,mér fannst þetta mjög fróðlegt og skemmtileg og vona að við gerum fleiri svona tilraunir líkt þessari í vetur 😀q

KV Erla! 😀 😀

 

 

 

0

Mánudagurinn 25nóv og fimmtudagurinn 28nóv

Mánudagurinn

Við fórum í smá skyndikönnun en þar sem ég var búin að vera veik í soldinn tíma fannst mér þetta frekar erfitt og gat ekki gert allt en það sem ég gat gert gekk bara mjög vel :) Þegar prófið var búið fórum við í snöggan fyrirlestur um jónir og sýrustig og skoðuðum svo fréttir og blogg. Svo fórum við niður í tölvuver að skoða Phet og þeir sem voru ekki allveg komnir með efnajöfnurnar á hreinu æfði sig betur í þeim.

Fimmtudagurinn

TILRAUN! Tilraun um sýrustig ólíkra vökva við vorum með 10 efni og það komu mjög mismundandi niðurstöður. Það sem við gerðum í stuttu máli var að dífa strimlum ofan í vökvana og lesa af þeim og svo hella þeim í tilraunaglös og nota rauðrófusoð sem er “heimagerður“ litvísir og þar var hægt að lesa smá af. Við eigum að skila skýrslum 5des og ég skelli henni hingað inn svo þú getir lesið betur um tilraunina :)

Hvað eru jónir?

Fer sýra illa með tennur?

Tilraun úr rauðkáli

HIV smitum fjölgar í Evrópu :S

Heil beinagrind af risaeðlu á uppboði

Genið sem ákveður hárlitinn

sýruutsig

Sýrustig
Heimild: http://openclipart.lynms.edu.hk/index_231.html

0

Mánudagurinn 18.nóv fimmtudagur 21.nóv :)

Mánudagur
Ég var veik :( 

Fimmtudagur

 Stöðvavinna og blítt & létt :)

Þetta voru stöðvarnar ég og Ninna unnum saman og gerðum stöðvar 2,4,8,10 og 12 :)

Þetta var mjög fræðandi fyrir mig vegna þess að ég missti svo mikið úr tímum.

  1. Athugun.  Eðlismassi.  Mælingar og útreikningar
  2. Tölva – frumeindaræfing  http://www.fa.is/deildir/Efnafraedi/nat123/sumar/atom1.htm
  3. Efna- og eðlisfræði NÁT-103.  Kafli 5 svara spurningum.
  4. Tölva  örlítil viðbót
  5. Samstæðuleikur – para saman – hugtök og skilgreiningar
  6. Hugtök – vinna með skilgreiningar og tengingar á hugtakakortinu
  7. Athugun. Efnahvarf.
  8. Tölva – samsætur og massatala frumeinda
  9. Lifandi Vísindi nýjasta blaðið,  valin grein lesin og búa til tvær spurningar.
  10. Tölva  sykur og salt lausnir sameindaefni og jónefni.
  11. Verkefni í  að stilla efnajöfnur.
  12. Tölva phet forrit efnasambönd mólikúl
  13. Mólikúl – sameindir og efnasambönd- byggja og teikna.
  14.  

lotu Lotukerfið

heimild: http://nemar.fludaskoli.is/erla/files/2013/11/lotu.jpg
0

Mánudagurinn 11 nóv og fimmtudagurinn 13 nóv

VEIKINDI :( Ég var sem sagt veik alla þessa daga en HÉR er hægt að skoða hvað var gert þessa daga :)

Ég ætla að skrifa um  Heimaeyjargosið sem var árið 1973 og stóð um í 5 mánuði. Fjölmörg hús fóru undir hraunið og allir komust í bátana áður en slys voru. Flestir fór til Þorlákshafnar

Heimaeyjargosið hófst 23. janúar 1973 og var því lýst lokið þann 3. júlí sama ár. Gosið er fyrsta eldgos sem hefst í byggð á Íslandi. Giftusamlegri björgun á fólki og stórum hluta af eignum er minnst þegar gosið er rifjað upp. Þó að nú á 21. öldinni rísi upp kynslóð, sem ekki upplifði atburðina örlagaríku, eru þeir þó greyptir í hjörtu Eyjamanna. Minningarnar lifa og munu fara frá manni til manns. Þannig hefur gosið grópað huga Eyjamanna og er eitt af því sem gerir íbúa Heimaeyjar einstaka.

Heimild: http://www.heimaslod.is/index.php/Heimaeyjargosi%C3%B0

Heimaey

Heimaey
heimild: http://www.centrum.is/~edda/heimaey1.html

0

Mánudagurinn 30.september og fimmtudagurinn 3.október

Mánudagurinn

Við bryjuðum tímann á að skoða myndbönd tengd DNA og erfðafræði. Svo fórum við í glósu vinnu og Gyða hélt fyrirlestur og við skrifuðum og skrifuðum á hugtakakortið okkar. Svo í seinni tímanum fórum við niður í tungufellsdal og fórum inn á þennann vef og áttum að reyna að klára að gera eins mörg verkefni og við gátum afþví þetta fjallaði nákvæmlega um það sem við vorum að tala um í tímanum. Og það sem við gerðum inn á þessum vef var að lesa fyrst til um það sem verkefnið fjallaði um svo næst skoðuðum við myndskeið eftir því unnum við verkefni, þetta var mjög fróðlegt og skemmtilegt.

Fimmtudagurinn

Það var kennara þing svo að við stelpurnar fórum ekki í tíma þennann dag en það sem strákarnir gerðu var að vera úti og skrá niður hvernig maðurinn hefur sett mark sitt á umhverfið. Þið getið lesið nánar um það hjá honum Helga.

 

dna

DNA- ATCG
heimild: http://www.astrochem.org/sci/Nucleobases.php

Hversu mikið munar um lengri svefn?

Fyrsta snjallúrið mætt á Ísland!!… allt er nú til…..

 

 

 

 

 

 

 

 

Kossar&knús Erla :)

0

Dýrafræði hlekkur 2.

Mánudagur : Ég var í leyfi.

Þriðjudagur: Við fórum út í skóg og týndum birkifræ :) Svo fórum við í paraleikinn :)

Við erum að skrifa ritgerð og ég valdi Marglyttuna.

Marglyttur: Marglytttur sem eru hlaupkenndar og skálarlaga og eru með eitt munnop. Holdýr skiptast í tvo flokka hveljir og holsepa, marglyttur eru hveljur. Marglyttur hafa griparma kringum munninn og á gripörmunum eru stingfrumur eða brennifrumur sem marglytturnar nota til þess að drepa sér til matar eða til að vernda sig. . Heimild : http://is.wikipedia.org/wiki/Marglyttur.

Marglyttur eru með griparma sem þær geta lamað dýr með brennifrumum og étið. Þær hættulegustu marglytturnar geta drepið mann á innann við mínutum með brenni frumunum. Í brenniörumunum er eiturefni en skaðin á efninu er mismundani á milli tegunda.

Það eru til mjög margar tegundir marglyttna og þær eru til dæmis.

Bláglyttan (Aurelia aurita)

Brennimarglyttan (Cyanea capillata) Stærsta marglytta í heiminum.
Blá marglytta heimild: http://www.vistey.is/is/holdyr/marglyttur

Blá marglytta.

heimild: http://www.vistey.is/is/holdyr/marglyttur

 

Brenni marglytta heimild : http://www.vistey.is/is/holdyr/marglyttur

 

Á Íslandi eru til 6-7 tegundir marglyttna og þær eru flestar við Eyjafjörð, ekki hefur verið fundin skaðleg marglytta hér á landi.

Lag um marglyttur.

Marglyttur risastórar.

 

-Erla

Forever young! :)

 

0

Hlekkur 2

Mánudagurinn 10.sept

Við þjóstörtuðum nýjum hlekk og byrjuðum í dýrafræðinni. Við fengum glærur um dýr og önnur námsgögn sem fylgja dýrafræðinni.

 • Svampdýr og holdýr
 • Lindýr og skrápdýr
 • Ormar – sníklar
 • Krabbadýr, áttfætlur og fjölfætlur
 • Liðdýr
 • Fiskar
 • Froskdýr og skriðdýr
 • Fuglar
 • Spendýr

  Þriðjudaurinn 11.sept
  Við kláruðum glæurnar sem við fegnum á mánudeginum og fórum svo niður í tölvuver.
  Þar áttum við að skoða dýr á netinu og ákveða dýr sem við ætlum að hafa í ritgerðinni okkar. Svo þegar við vorum búin að ákveða dýr fórum við í x-mind og byrjuðum á hugtakakortinu. Ég er búin að velja mér dýr og það dýr er marglytta.

  Ekta þvottasvampur er þurrkuð stoðgrind svampdýra.
  Heimild :http://nemar.fludaskoli.is/hafdis97/2011/09/24/2-hlekkur-vika-2-dyrafraedi/

  -Erla :)