0

Mánudagurinn 3.febrúar og fimmtudagurinn 6.febrúar

Mánudagur

Gyða var með fyrirlestur um segulmagn, segulkraft og allt í tengslum við það, og afþví það var könnun á fimmtudaginn þá fór Gyða mjög vel yfir hugtökin og svo skoðuðm við bloggið.
Svo unnum við verkefni og þessháttar :)
Svo skoðuðum við eitthvað sniðugt á youtube og  meira á vefnum.

Fimmtudagur

Könnun! Það var stutt könnun upp úr þessu sem við erum búin að vera að vinna með og mér gekk ágætlega í henni og var bara sátt 😀 Svo fórum við að leika okkur með að tengja rafmagn og við náðum að fá allskonar flottheit útúr því tildæmis láta eitthverja spiladós eða svoleiðis spila afmælisslagið og sírenu hljóð :)

Norðurljós

Falleg norðurljós
Heimild : http://travel.yahoo.com/blogs/author/elissa-richard/archive/3.html

Kveðja : ÖRLÝ

0

Mánudagurinn 27.janúar og fimmutagurinn 30.janúar :)

Mánudagurinn 27.janúar

Ég var veik vol 211239012

En ég ætla að copya af náttúrufræði síðunni það sem þau gerðu:

Förum vel yfir rafspennu og streymi rafmagns.

 • spenna – straumur og viðnám
 • lögmál Ohms
 • framleiðsla rafstraums
 • riðstraumur – jafnstraumur
 • raforka og rafafl

Fimmtudagurinn 30.janúar

Í þessum tíma var mjög fræðandi og skemmtileg stöðvavinna og stöðvarnar voru

 1. Tölva phet-forrit
 2. BBC og rafmagn – svaka einfalt:)
 3. Verkefnablað – straumrásir
 4. Vefur fallorku – fróðleikur um rafmagn
 5. Tölva  hátæknivefur grunnskólans skoðum rafrásir og rafrásarteikningar
 6. Tilraun – rafhleðslur
 7. Tilraun –rafsjá
 8. Eðlisfræði handa framhaldsskólum – eldingavari bls. 235.
 9. Bók – Raf hvað er það?
 10. Orkan – mynd 3-14 bls. 61.  Teikna upp og útskýra.
 11. Önnur einföld ensk rafmagnsæfing
 12. Tilraun – rafrásir
 13. Hugtök – frekari útfærsla á hugtakakorti þessa hlekks
 14. Verkefnablað – hliðtengt/raðtengt
 15. Vindmyllur
 16. James Prescott Joule
 17. Eðlis- og efnafræði – raforkuframleiðsla bls. 126

Og þetta eru stöðvarnar sem ég vann

Stöð 1

Á þessari stöð var ég á PHET  og skoðaði marga leiki þar tengda rafmagni, tildæmis Circuit Construction Kit og þar var ég að tengja saman rafmagn og sjá hvað passar saman og svoleiðis.
Svo fór ég að fikta í John Travoltage og þar þurfti ég að hreyfa löppina hans og þá komu svona bláar kúlur og þegar hann fylltist af þeim hreyði ég hendi hans og þá fékk hann straum, svona eins og þegar þú ert á trampolíni og snertir svo annann fær hann straum.

Stöð 2

Á þessari stöð var ég í þessu forriti og átti að reyna að kveikja á ljósaperum með lykli, batterí, og fleira. Ss sjá hvað leiðir rafmagn og fær ljósaperu til þess að virka. Þessi stöð var ekki mjög erfið en það er gaman að fikta í svona hlutum :) Tildæmis það ef maður setur eitt batterí og tvær ljósaperur verður minna ljós og ef maður bætir við batteríum kveiknar á meira ljósi en ef maður setur of mikið þá springur peran. Svo prófaði ég að setja eitt batterí og pening og þá logaði ljósið en þá og nokkuð vel

í blogg

Hér er mynd af þegar ég tengdi saman batterí, pening og 2 ljósaperur.

Stöð 4

Fallorka-Rafmagn

Á þessu var ég að lesa fróðleik um rafmagn og raforkunotkun á heimili hvaða heimilstæki eyða mestu raforkunni.

Eldavél eyðiru um 15 % af raforkunni
Örbylgjuofn eyðir um 4 % af rafokurnni
Kaffivélin eyðir um 2 % af raforkunni
Þvottavélin eyðir um 10 %
Uppþvottavélin eyðir um 11 %
Svo eru nokkrir punktar sem gott er að kunna og vita um rafmagn

 • Verið á varðbergi gagnvart lausum eða trosnuðum leiðslum, brotnum klóm og öðrum rafbúnaði.
 • Það er góð regla að taka allar lausar leiðslur úr sambandi eftir notkun, sama gildir um brauðrist, kaffivél, hrærivél og hitakönnur.
 • Birgið ekki ljós með brennanlegu efni.
 • Reynið aldrei að ná brauðsneið úr ristinni með hníf eða gaffli án þess að taka fyrst brauðristina úr sambandi.
 • Munið að straumur er enn á tæki þó að slökkt hafi verið á því með fjarstýringu.
 • Gerið ekki sjálf við raftæki, leitið til fagmanns.
 • Öll raftæki eiga að vera CE- merkt.
 • Gætið þess að tæki sem eiga að vera jarðtengd séu með jarðtengda kló og sett í samband við jarðtengdan tengil.
 • Gætið þess að prófa lekastraumsrofann á rafmagnstöflunni einu sinni á ári.
 • Góð útilýsing er mikilvægt öryggistæki.
  Tekið af síðunni hér að ofan.

Stöð 11

Þessi stöð fannst mér mjög sniðug! HÉR er linkurinn af síðunni. En á þessari síðu gastu séð tildæmis skannað heimilstæki og séð hvort þau væru tengd með snúrum eða batterí. Og lesið um það aðeins, svo gat maður sé wolt og já skannað batterí.
Mjög skemmtileg stöð og fróðlegt :)

 

Stöð 15

Á þessari stöð las ég og horfði á lítið myndskeið um vindmyllur.
Skammt frá Búrfelli eru komnar 2 vindmyllur í tilraunaverkefni vindmyllurnar eru hvor um sig 900 kW og samanlögð raforkuframleiðsla þeirra er áæetluð um 5,4 GWst á ári. Það myndi nægja til að sjá um 1.200 heimilum fyrir rafmagni til daglegra nota. Turninn er 55 metra hár og hver spaði 22 metrar á lengd. Þegar spaðarnir eru í efstu stöðu er heildarhæð myllunnar 77 metrar. Ég tók upplýsingar héðan ef þú hefur áhuga að horfa á þetta tilraunaverkefni hjá Landsvirkjun.

En ég var líka búin að skila þessu hér á blogginu mínu :)

rafmagn1

Eldingar
Heimild : http://www.visindavefur.is/svar.php?id=49633

 

rafmagn2

Fannst þetta of fyndin og krúttleg mynd og ákvað að skella henni inn af því við erum líka að tala og læra um rafmagn 😛
heimild : http://www.visindavefur.is/svar.php?id=49633

Ég kveð að sinni :)

-Erla

0

Stöðvavinna 30.1.2014

Stöð 1

Á þessari stöð var ég á PHET  og skoðaði marga leiki þar tengda rafmagni, tildæmis Circuit Construction Kit og þar var ég að tengja saman rafmagn og sjá hvað passar saman og svoleiðis.
Svo fór ég að fikta í John Travoltage og þar þurfti ég að hreyfa löppina hans og þá komu svona bláar kúlur og þegar hann fylltist af þeim hreyði ég hendi hans og þá fékk hann straum, svona eins og þegar þú ert á trampolíni og snertir svo annann fær hann straum.

Stöð 2

Á þessari stöð var ég í þessu forriti og átti að reyna að kveikja á ljósaperum með lykli, batterí, og fleira. Ss sjá hvað leiðir rafmagn og fær ljósaperu til þess að virka. Þessi stöð var ekki mjög erfið en það er gaman að fikta í svona hlutum :) Tildæmis það ef maður setur eitt batterí og tvær ljósaperur verður minna ljós og ef maður bætir við batteríum kveiknar á meira ljósi en ef maður setur of mikið þá springur peran. Svo prófaði ég að setja eitt batterí og pening og þá logaði ljósið en þá og nokkuð vel

í blogg

Hér er mynd af þegar ég tengdi saman batterí, pening og 2 ljósaperur.

Stöð 4

Fallorka-Rafmagn

Á þessu var ég að lesa fróðleik um rafmagn og raforkunotkun á heimili hvaða heimilstæki eyða mestu raforkunni.

Eldavél eyðiru um 15 % af raforkunni
Örbylgjuofn eyðir um 4 % af rafokurnni
Kaffivélin eyðir um 2 % af raforkunni
Þvottavélin eyðir um 10 %
Uppþvottavélin eyðir um 11 %
Svo eru nokkrir punktar sem gott er að kunna og vita um rafmagn

 • Verið á varðbergi gagnvart lausum eða trosnuðum leiðslum, brotnum klóm og öðrum rafbúnaði.
 • Það er góð regla að taka allar lausar leiðslur úr sambandi eftir notkun, sama gildir um brauðrist, kaffivél, hrærivél og hitakönnur.
 • Birgið ekki ljós með brennanlegu efni.
 • Reynið aldrei að ná brauðsneið úr ristinni með hníf eða gaffli án þess að taka fyrst brauðristina úr sambandi.
 • Munið að straumur er enn á tæki þó að slökkt hafi verið á því með fjarstýringu.
 • Gerið ekki sjálf við raftæki, leitið til fagmanns.
 • Öll raftæki eiga að vera CE- merkt.
 • Gætið þess að tæki sem eiga að vera jarðtengd séu með jarðtengda kló og sett í samband við jarðtengdan tengil.
 • Gætið þess að prófa lekastraumsrofann á rafmagnstöflunni einu sinni á ári.
 • Góð útilýsing er mikilvægt öryggistæki.
  Tekið af síðunni hér að ofan.

Stöð 11

Þessi stöð fannst mér mjög sniðug! HÉR er linkurinn af síðunni. En á þessari síðu gastu séð tildæmis skannað heimilstæki og séð hvort þau væru tengd með snúrum eða batterí. Og lesið um það aðeins, svo gat maður sé wolt og já skannað batterí.
Mjög skemmtileg stöð og fróðlegt :)

 

Stöð 15

Á þessari stöð las ég og horfði á lítið myndskeið um vindmyllur.
Skammt frá Búrfelli eru komnar 2 vindmyllur í tilraunaverkefni vindmyllurnar eru hvor um sig 900 kW og samanlögð raforkuframleiðsla þeirra er áæetluð um 5,4 GWst á ári. Það myndi nægja til að sjá um 1.200 heimilum fyrir rafmagni til daglegra nota. Turninn er 55 metra hár og hver spaði 22 metrar á lengd. Þegar spaðarnir eru í efstu stöðu er heildarhæð myllunnar 77 metrar. Ég tók upplýsingar héðan ef þú hefur áhuga að horfa á þetta tilraunaverkefni hjá Landsvirkjun.

 

Þetta eru stöðvarnar sem ég náði að framkvæma í tímanum, mér fannst þetta mjög skemmtileg og fróðleg stöðvavinna :)