12
Sep

Í seinustu viku fórum við í trjágreiningu. Við fengum verkefnablað frá Gyðu og vorum skipt í hópa. Við áttum að finna okkur einhver tré eða runna og finna hvernig laufblöð voru á plöntuni t.d. tennt eða heilrennd. Síðan áttum við að finna hvernig tré þetta væri.

Elsta tré jarðar eru broddfurur, sem  vaxa í Californiu lánt yfir sjávarmál 2.800-4000 m.Samkvæmt einni heimild er ein furan rúmega 4700 ára gömul.

Leave a Reply