19
Sep

Við fórum enn og aftur yfir ljóstillífunina. Ljóstillífun er þegar við fólkið öndöm frá  okkur koltvíoxið (Co2) og plönturnar draga það í sig, síðan þurfa plönturnar líka vatn (H2o)  til þess að geta gert  þetta ferli. Síðan kemur sólin og skín á plönturnar og í grænukornunum gerist þetta ferli sem heitir ljóstillífun. úr  þessum efnum myndast sykur(C6H12O6) og afgansefnið er súrefni (O2) sem við öndum að okkur.

Hér er lag um ljóstillífunina.

Síðan fjölluðum við líka um kríuna. Það er að fækka  kríum á Íslandi Því að  sjórinn er að hitna, og þá fækkar sandsílum. Kríurnar  borða sílinn og því að þeim fækkar  þá er ekki eins mikil fæða fyrir allar kríurnar.

Leave a Reply