25
Sep

Í seinustu viku var dagur íslenksrar náttúru, við vorum  skipt í hópa og við áttum að að fara út og tína birkifræ sem við sendum síðan til Hekluskóg og þar eru menn sem sjá um að planta þessum fræum.
Upplisýngar um Hekluskóg hér.

 

Leave a Reply