Í seinustuviku fórum við fullt yfir frumur. Síðan var líka skemmtileg stöðvavinna sem við náðum ekki að klára.

Svona leit stövavinnan út.

   1. Bók – Maðurinn JPVbls. 54-55 – verkefni

   2. Verkefni – Þú ert meira en þú heldur – smá stærðfræði í boði.

   3. Bók – Inquery into –  Life – skoðum myndir – litaleikur

   4. Verkefni – frumusamfélagið.

   5. Tölva – Er allt gert úr frumum?

   6. Tölva – cellsalive hve stór er?

   7. Teikna upp frumu.

   8. Tölva cell games og  animal cell game

   9. Smásjá – tilbúið sýni   / dýrafruma og plöntufruma

   10. Hugtakavinna

    Allar lífverur eru gerðar úr frumum, nema ekki jafn mörgum. það eru til margar gerðir af frumum meðal annars dýra og plöntufrumum. Munurinn á þeim er: grænukorn og frumuveggur eru bara  í plöntufrumum. Síðan eru líka dreifkjörnungar og heilkjörnungar. Deifkjörnungar eru mjög einfaldar frumur þær eru ekki með kjarna enn heilkjörnungar eru með kjarna. Frumuhimna er líka mjög mikilvæg fyrir okkur því að ræður hvaða efni kemur inn í frumuna og út.                                                  hér er ein mjög góð mynd af plöntufrumu.

 

 

Leave a Reply