23
Okt

Á mánudaginn skoðuðum við hugtakakortið okkar betur, kíktum hvort að það vantaði einhverjar upplýsingar um það sem við lærðum í hlekknum. Síðan í lok tímans áttum við að semja eina spurningu fyrir prófið sem á að vera á föstudaginn. En á fimmtudaginn fórum við í tölvuver og gerðum skýrslu um smásjáverkefið sem við gerðum í seinustuviku. Föstudagurinn var fínn, við fyrst í frumualís sem var mjög gaman. Eftir það var stutt könnun. síðan þegar ég var búinn að svara spurningunum átti ég að gera svo kallað hlekkjamat.

Leave a Reply