Archive for desember, 2013

Á mánudaginn kláruðum við allar frumefnis kynningarnar. Eftir það fórum við í efna-alías sem var alveg ágætt. Á fimmtudaginn fórum við í próf, mér gekk fekar illa. Á föstudaginn fengum við út úr prófinu, við fengum séns til þess að bæta einkunnina með því að taka annað léttara próf og vinna það í hópum.

Hver er munurinn á efnablöndu og efnasambandi ?

Efnablanda er hreintefni sem inniheldur mismunandi sameindir. Efnasamband er myndað af  tvem  eða fleiri frumefnum og það er alltaf sömu hlötföll í efnasambandi, t.d. vatn er efnasamband.

Á mánudaginn var ekki náttúrufræði því að Gyða var ekki en spurningarkeppnin hétlt áfram. Á fimmtudagonn áttum við að klára skýrsluna um sígareetu eyminguna. Á föstudaginn kynntum við bæklingana um frumefnin. Gyða skipti okkur í fjóra hópa ég var mðe Þórný og Herði, við  fengum  matsblöð til þess að meta alla bæklingana.

 

Á mánudaginn áttum við fyrst að vinna í einu hefti, síðan töluðum við  um tóbak og hvaða efni væru í sígarettum og í neftóbaki og munntóbaki. Á fimmtudaginn átum við að klára bæklinginn og kynna hann næsta mánudag. Á föstudaginn vorum við að eyma sígarettu í hópum ég var með Dísu og Evu. Við áttum að skrifa gera skýrslu með tilrauninni, ég skal láta hanan seinnna inn á bloggið. Þegar allir voru búnir með tilrauninna var ógeðsleg lykt inní stofunni, sumir þoldu ekki lyktina og þurftu að fara út.

Staðreyndir um Sígarettur og tóbak:

1.) Kína er heimili  300 milljóna reykingamanna sem neyta u.þ.b. 1700000000000 sígarettur á ári, eða 3 milljón sígarettur á mínútu.

2.)Á hverjum átta sekúndum , tapast eitt líf við tóbaksnotkun, einhversstaðar í heiminum.

3.)Nikótín nær heilann innan 10 sekúndna eftir að reykurinn hefur verið andaður.

4.)

12% nemenda í 10. bekk á Íslandi reykja daglega
19% Íslendinga á aldrinum 18-69 ára reykja daglega
13% barnshafandi kvenna á Íslandi reykja
5% karla á aldrinum 16-75 ára nota munntóbak
8% karla á aldrinum 16-75 ára nota neftóbak

5.) Það kostar 220.584 kr. á ári að reykja 1 pakka af sígarettum á dag