Archive for mars 5th, 2014

Á mánudaginn fengum við prófin og hugtakakortið til baka og fórum síðan yfir prófið. Síðan fórum við yfir hvað við myndum læra um í næsta hlekk, og skoðuðum nokkur myndbönd.

Á fimmtudaginn vorum við að skoða fréttir og skrifa allt niður það sem við vissum um Þjórsá.

Á föstudaginn var okkur skipt í hópa og við áttum að fara á netið og afla okkur upplýsinga um Þjórsá og skrifa það niður á blað.

Smá upplýsingar um Þjórsá:

  • Hún er lengsta á íslands
  • Hún er jökulá og rennur úr Hofsjökli
  • Við Þjórsá eru margir fossar meðal annars: Þjófafoss, Kjalkaversfoss, Dinkur, Búðafoss, Urriðafoss og nokkrir aðrir.
  • Það eru fimm virkjanir í Þjórsá