Archive for apríl, 2014

Á mánudaginn fórum við yfir glærupakka aðalega um eðlisfræði, síðan skoðuðum við nokkrar fréttir.

Á fimmtudaginn fórum við í stutta satt ósatt könnun sem var frekar létt. Ég svaraði15 af 20 spurningum rétt sem er alveg ágætt finnst mér. Síðan þegar við vorum búinn með það var okkur skipt í hópa og ég var með Siggu Helgu og Þórný. Allir hópar voru með einhverja ákveðna virkjun og síðan áttum við að gera Power Point sýningu um þessa virkjun. Við vorum með Hrauneyjavirkjun.

Á föstudaginn áttum við að klára sýninguna og æfa kynninguna eftir það máttum við bara fara út því að það var svo gott veður.

Fréttir:

Barcelona bannað að kaupa leikmenn!!!

 Fangar flúðu eftir öflugan skjálfta