Hiti, vindur og úrkoma stafa af því að sólin hitar ekki Jörðina jafnt.

Hvernig kemur eðlismassi þar við sögu? eðlismassin ío heitu lofti er minni enn í köldu og þess vegna fer það upp.

Hvar hitnar Jörðin mest? við miðbaug

Hvernig tengist eðlisfræðin við aðrar fræðigreinar eins og t.d. veðurfræði? T.d. eðlismassin í heitu og köldu lofti hefur mikil áhrif veðurfræði.

Skiptir möndulhalli og lögun Jarðar einhverju máli fyrir veðurfar á plánetunni okkar? möndulhalin býr til árstíðir og löguninn skiptir deginum í dsg og nótt

Hvernig myndast ský og úr hverju eru þau gerð? þau myndast þegar það er mikill raki í loftinu og eru gerð þá úr vatni.

Hvernig myndast vindar og af hverju finnst okkur vindurinn oftast kaldur? vindur er loft á hreyfingu sem er að streyma frá háum þrýstingi í átt að þeim lægri og ookur finnst vindur kaldur því að loftiið sem er neðarlega er kalt

Hvað er hafgola og af hverju er hún oftast seinni hluta dags?

Leave a Reply