Sogið er vatns mesta lindá landsins þótt að hún sé ekki nema 19 km. Áin fellur úr Þingvallavatni og eru tvö stöðuvötn í ánni sjálfri og þau kallst Álftavatn og Úlfljótsvatn. Í ánni eru þrjár virkjanir sem nefnast Ljósafosstöð, Steingrímsstöð, Írafosstöð.

Hvítá er jökulá sem á upptök sín við Langjökul. Hún er næst lengsta á Íslands og ef við teljum Ölfusá með þá er áin 185 km löng. í hvítá er Gullfoss sem er eitt af frægustu fossum landsins. Meðalrennslið ánar við fossin er  100 /s og í flóðum getur vatnsmagnið allt að tuttugufaldast.

Þegar Sogið og Hvítá renna saman við Öndverðarnes myndast Ölfusá. Ölfusá er vatns mesta á Íslands og er 25 km löng. Árið 1891 var brúin yfir Ölfusá við Selfoss tekin í notkun.

Leave a Reply