Á mánudaginn lærðum við um frumverur. Þar var Gyða með smá kynningu um þær. Fumverunum er skipt í tvo hópa: Frumdýr og frunmþörunga. Frumdýr eru ófrumbjarga og geta flest hreyft sig úr stað. Frumdýrunum er síðan skipt í fjóra aðra hópa: Slímdýr, Bifdýr,Svipudýr, Gródýr. Flest frumdýr eru einfrumungar. Frumþörungar eru frumbjargar og einfrumalífaverur. Frumþörungar nýta sér sólarljós til þess að búa sér til sér fæðu úr ólífrænum hlutum. Frumþörungar framleiða 60-70% af öllu súrefni á jörðini með ljóstillífun.

Á þriðjudaginn var gyða ekki en við þurftum samt að læra. Gyða var búin að búa til glærukynning með spurningum inná Nearpod og við áttum að fara yfir glærurnar og svara spurningunum. Þessi glærukynning var einmitt tengt þessum frumverum. Þessi kynning var frekar löng og pínu erfið svo við eyddum næstum því báðum kennslutímunum í það.

Á fimmtudaginn vorum við að skoða blogg hjá öðrum og síðan í lok tímans áttu við að fara út í læki eða ár að safna sínum fyrir næsta þriðjudag. Ég þrír aðrir fórum út í litlu laxá að sækja síni.

Fréttir :

Bjargaði sér úr haldi mannræningja með Pizza hut appi

Hvernig fara geimfarar í sturtu?

Óttast mislingafaraldur í Nepal

 

Leave a Reply