Á mánudaginn skoðuðum við tunglmyrkva myndir frá NASA og og líka einhverjar sem Gyða fann á netinu. Síðan var skipt okkur í fjögra manna hópa go við áttum að vinna verkefni úr bókinni CO2 eftir Einar Sveinbjörnsson. Aðalmarkmiðið með þessu verkefni var að prófa nýja aðferð sem Gyða kynnti fyrir okkur í byrjun tímans.

FRÍ á miðvikudaginn

Á fimmtudaginn var svo aðeins öðruvísi tími, alllur bekkurinn var saman vena þess að skólin var bara til hádegis. Í þessum tíma voru kynnt fyrir okkur svo kölluð Global Goals. Þessi Gloabal goals eru bara markmið sem við eigum að reyna ná fyrir árið 2030. Með þessum markmiðum er ætlast að jörðin verði betri staður. Í verkefinu sjálfu áttum við að kynna okkur öll markmiðin og velja okkur eina  ofurhetju inn á appinu þeirra sem tengist markmiðinu sem við völdum. Síðan í lok tímans áttum við að setja þessar ofur hetjumyndir inn á Twitter, Facebook og Padlet.

 

Leave a Reply