Á mánudaginn fengum við nýjan glæru pakka um erfðafræði og Gyða var með fyrir lestur upp úr glósunum.  Síðan seinna í tímanum skoðuðum við nokkrar fréttir og myndbönd.

Á miðvikudaginn var aðeins öðruvísi tími, við áttum sem sagt að búa til kynningar um erfðafræði fyrir krakkana í 7-8 bekk. Kynningin mátti vera í hvaða formi sem er t.d. myndbönd, plakat. Minn hópur gerði stutt myndband með nokkrum staðreyndum um frumuna.

Á fimmtudaginn vorum við í tölvuveri og þar áttum við skoða myndbönd um erfðafræði.

Leave a Reply